Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Page 101
1954, Sæunn Sveinsdóttir, f. 23.6. 1930,
frá Ólafsvík. Börn: Sigríður Berglind, f.
15.1. 1955, Lárus Sigurður, f. 3.6. 1957
og Þór Heiðar, f. 6.4. 1964. Sat SVS 1950-
’51 og framhaldsd. ’51-’52. Störf síðan:
Verslunarst. hjá Kf. Dagsbrún, Ólafsvík
1952-’59. Innkaupastj. hjá Innkaupastofn-
un ríkisins, Rvík, frá 1959-’66, forstj. sama
fyrirt. frá 1.5. 1966 og síðan. Félagsst.:
I skattan., form. skólan. og sóknarn. í
Ólafsvík. 1 stjórn SUJ 1962-’64. 1 stjórn
Varðbergs 1964-’66 og bæjarfulltrúi í
Kópavogi frá 1966. 1 miðstjórn Alþýðufl.
frá 1962.
Baldur Halldórsson f. 30.3. 1933 í Hafnar-
firði og ólst þar upp. For.: Halldór Guð-
mundsson frá Hellu í Hafnarfirði og Am-
alía Gísladóttir úr Mosfellssveit. Sat SVS
1950-’51 og framhaldsd. ’51-’52. Störf síð-
an: Ýmis skrifstofust.
Baldur Trausti Jónsson, f. 14.6. 1932 að
Þverdal, Aðalvík, N-ls. og ólst þar upp.
For.: Dórótea Margrét Magnúsdóttir, frá
Sæbóli í Aðalvík og Jón Magnússon frá
Stað í Aðalvík. Maki: 26.3. 1955, Vigfúsína
Thorarensen Clausen, fegrunarsérfræðing-
ur, f. 2.6. 1929, frá ísafirði. Kjörbarn: Jón
Dofri, f. 2.10. 1961. Sat SVS 1950-’51. Nám
áður: Gagnfr.pr. frá Isaf. 1949. Störf síðan:
Skrifstst. í Vestm. 1951-’52, hjá Helga Ben.
Deildarstj. Kf. Suðurn. 1953-’54. Framkv,-
7
97