Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Page 102
stj. Ishússfélags Isfirðinga hf. 1954-’60.
Framkv. stj. og meðeigandi Hraðfrystih.
Norðurtangi hf. Isafirði 1961-’69. Framkv.
stj. og eigandi Langeyrar hf., Hafnarf.
frá 1968.
Bertha Ingibjörg Johansen, f. 2.5. 1934 á
Reyðarfirði og ólst þar upp. For.: Þorgerð-
ur Þórhallsdóttir frá Höfn í Hornafirði, og
Thulin Johansen, fulltrúi, frá Reyðarf. Sat
SVS 1950-’51. Störf síðan: Flugfreyja hjá
Fl í fimm ár, aðalgjaldk. á Hótel Sögu og
nú skrifstofustj. á Hótel Loftleiðum.
Einar Ölafur Gíslason, f. 6.4. 1929 í Rvik
og ólst þar upp. For.: Gísli Ólafsson, bak-
arameist., og Kristín Einarsdóttir, bæði
úr Rvík. Maki: 1.9. 1956, Marta Svein-
björnsdóttir, f. 14.11 1928. Barn: Kristin,
f. 24.6. 1958. Sat SVS 1950-’51. Nám áður:
Próf i kökugerð. Nám og störf síðan: Skrif-
stofustörf hjá G. Ólafss. & Co. Flugmanns-
pr. 1954. Flugm. og flugstj. hjá Loftleiðum
frá 1957.
Gísli Ólafsson, f. 16.10. 1933 í Briissel,
Belgiu, ólst upp í Rvík. For.: Wilhelm
Montanus, hollenskur sjóliðsforingi og
98