Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Side 104
Hilmar Daníelsson, f. 6.12. 1931 á Hvamms-
tanga, V-Hún., og ólst þar upp. D. 24.5. ’59.
For.: Hrefna Ásgeirsdóttir frá Hvammst.
og Daníel Markússon, slökkviliðsm. í Rvík,
frá Hvammst. Maki: 7.7. 1957, Lára Vig-
fúsdóttir, f. 25.8. 1929, úr Vestmannaeyj-
um. Börn: Björgvin Páll, f. 13.4.1951, nemi
í útvarpsvirkjun, móðir hans Jóhanna Páls-
dóttir frá Sveðjustöðum, V-Hún. Sat SVS
1950-’51. Störf og nám síðan: Verslunar-
störf í 2 ár hjá Silla & Valda. Rak eigin
verslun, Hilmarsbúð að Njálsg. 26, Rvík,
frá 1953-’59. Stundaði jafnframt flugnám.
Flugmaður hjá Birni Pálssyni, fórst í flug-
slysi.
Höskuldur Stefánsson, f. 21.5. 1930 í Nes-
kaupsst. og ólst þar upp. For.: Sigríður
Sigurðardóttir frá Krossi, Mjóafirði, alin
upp í Neskaupsst., og Stefán Höskuldsson,
sjóm. og útgerðarm. í Neskaupsst., frá
Krossi, Berufjarðarstr. Maki: 25.12. 1957,
Halla V. Stefánsdóttir, f. 10.11. 1937, frá
Nesk. Börn: Harpa Sigríður, f. 6.6. 1955,
Sólveig, f. 4.10. 1958, Halla, f. 6.3. 1961
og Inga, f. 1.3. 1967. Sat SVS 1950-’51.
Störf síðan: Skrifstofum. hjá Dráttarbraut-
inni hf. Nesk. frá 1953-’67. Forstm. Fél-
agsheimilisins Egilsbúð, Nesk. frá 1969-
’72. Bóksali í Nesk. frá 1972.
Jón Bergsteinsson, f. 28.2. 1932 að Ási,
Fellum, N-Múl., ólst upp á Búðareyri,
Reyðarf. For.: Bergsteinn Brynjólfsson,
100