Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Qupperneq 105
bóndi að Ási, og Margrét Jónsdóttir úr
Fljótsdal. Fósturmóðir: Ragnheiður Jóns-
dóttir, systir Margrétar. Maki: 25.12. 1956,
Birna Helga Stefánsdóttir frá Bót í Hró-
arstungu, f. 13.11. 1935. Börn: Jón Steinar,
f. 6.12. 1957 og Sigríður Laufey, f. 24.8.
1968. Sat SVS 1950-’51, í framh.d. ’51-’52.
Störf áður: Kf. Héraðsbúa, Egilsst. 2 ár.
Störf síðan: Eftir nám hjá Kf. Héraðsb.
Hjá Innflutningsd. SlS í iy2 ár. Útibús-
stj. við útib. KHB, Eg. í 2 ár. Kfstj. við Kf.
Vestm. i lVo ár. Hjá KRON frá 1958-’66,
lengst af sem deildarstj. Síðan skrifst.stj.
hjá Happdr. Hl.
Jón Þór Jóhannsson, f. 11.8. 1930 á Bakka-
gerði, Borgarf. eystra og ólst þar upp. For.:
Bergrún Árnadóttir frá Brúnavík, Borg-
arf. eystra og Jóhann Helgason, verkam.
og bóndi frá Njarðvík, Borgarf. e. Maki:
30.6. 1956, Bryndís Dóra Þorleifsdóttir, f.
20.11. 1935, úr Rvík. Börn: Þorleifur Þór,
f. 24.7. 1958, Stefanía Gyða, f. 9.2. 1963,
Jóhann Þór og Bergrún Svava, f. 14.10.
1969. Sat SVS 1950-’51, í framhaldsd. 1951-
’52. Störf og nám síðan: Hjá Innflutningsd.
SlS, Búsáhaldad. 2.5. 1952, sölum., deild-
arstj. Búsáhaldad. 1956. Vann að undir-
búningi og stofnun Birgðastöðvar SlS frá
1964 og deildarstj. þar frá 1967 til 1.6.
1969, þá ráðinn framkv. stj. Vélad. SlS
Á námskeiði við Harvard University 4
mán. 1964. Félagsst.: Form. SF/SlS 1958-
’59. 1 fyrstu stjórn NSS 1958. 1 fram-
kvæmdastjórn SlS frá 1.6. 1969.
101