Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Side 106
Jón Pálsson, f. 20.1. 1925 að Stóru-Völlum,
Landssveit og ólst þar upp. D. 12.8. 1958.
For.: Páll Jónsson, bóndi, St.-Völlum, frá
Ægissíðu, Rang., og Sigríður Guðjóns-
dóttir frá St.-Völlum. Sat SVS 1946-’47 og
1950-’51. Störf síðan: Var næturvörður á
Hótel Skjaldbreið frá 1953 til æviloka,
starfaði jafnframt sama tima á Endur-
skoðunarskrifst. Ólafs Péturssonar, Rvík.
Ritaði í sagnaþætti Guðna Jónssonar, próf.
Krislín Jónasdóttir, f. 24.4. 1933 í Rvík Og
ólst þar upp. For.: Jónas Jósteinsson frá
Kárastöðum í Skag., yfirkenn. Barnaskóla
Austurbæjar, og Gréta Kristjánsdóttir frá
Álfsnesi, Kjalarn. Maki: 19.3. 1963, Valdi-
mar örnólfsson, íþróttakenn., f. 9.2. 1932,
frá Suðureyri, Súg. Börn: Jónas, f. 3.6.
1963, örnólfur, f. 4.11. 1964 og Kristján,
f. 12.1. 1967. Sat SVS 1950-’51. Nám og
störf síðan: Við nám í Silkeborg Hushold-
ningsskole 1953. Við nám í spænsku í
Madrid, Spáni, 5 mán. vet. 1962. 1 Bók-
haldsd. SlS 1951-’52 og síðar árin 1954-’57.
Flugfreyja hjá Loftleiðum 1957-’63. Bróð-
ir, Kári, sat SVS 1958-’60.
Kristján Stefánsson Wiium, f. 27.7. 1933
á Fagradal, Vopnaf. og ólst þar upp. For.:
Stefán Gunnlaugur Guðmundsson, bygg-
ingameist., frá Fagradal, og Ingileif Kristj-
ánsdóttir Wiium frá Fagradal. Maki: 4.7.
1953, Erla Kristinsdóttir, f. 7.7. 1930, frá
Patreksfirði. Börn: Sigríður Inga Wiium,
f. 1.1. 1954, Margrét Sigrún Wiium, f. 31.
12. 1954, Stefanía Gunnlaug Wiium, f. 5.7.
102