Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Page 107
1956, Jenný Hugrún Wiium, f. 5.2. 1964 og
Elín Ósk Wiium f. 11.11. 1966. Sat SVS ’50
-’51. Störf og nám síðan: Nám við Pitman's
College í London. Sölumaður hjá Kjöt og
Rengi — Niðursuðuverksm. Ora 1953-’55.
Verslunarstj. hjá Kristjáni Siggeirssyni hf.
á Laugavegi 13, R., 1955-’60. Fulltr. hjá
Kf. Vopnaf. 1960-’66. Hefur rekið Trésm.
Hveragerðis hf., ásamt þrem meðeigendum
frá 1966. Tekur nokkurn þátt í félagsmál-
um.
Magnús Leifur Sveinsson, f. 1.5. 1931 að
Uxahrygg, Rangárv.hr. og ólst þar upp.
For.: Guðbjörg Jónsdóttir og Sveinn Böðv-
arsson, skrifstofum., er bjuggu að Uxa-
hrygg og síðar í Reykjavík. Maki: 14.4.
1957, Hanna Hofsdal Karlsdóttir, f. 10.4.
1931, frá Hafnarfirði. Börn: Sveinn, f. 4.9.
1957, Sólveig, f. 25.10. 1959 og Einar
Magnús, f. 10.10. 1966. Sat SVS 1950-’51.
Störf og nám síðan: Framhaldsnám í Lond-
on einn vetur. Skrifst.störf hjá KÁ 1951-
’58 og Olíufél. Skeljungi 1958-’60. Framkv.
stj. Verslunarmannafél. Rvíkur frá 1960.
Félagsm. og stjórnm.: Varaform. Versl-
unarm.fél. Rvíkur frá 1965. Form. samn-
ingan. VR frá 1960. Ritstjóri Félagsbl. VR
frá 1960. Aðalritstj. Handbókar verkalýðs-
fél. Varaform. Fulltrúar. verkalýðsfél. í
Rvík frá 1972. í stjórn Menningar og
Fræðslusamb. Alþýðu frá 1968. Form.
Slysavarnard. Tryggvi Gunnarsson 1953-
’58. I stjórn Samtaka Sykursjúkra frá
stofnun 1971. 1 stjórn Heimdallar, FUS, í
4 ár. 1 stjórn Landsmálafél. Varðar frá
1966 og varaform. frá 1971. Á sæti í flokks-
103