Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Qupperneq 109
Breiðdal, S-Múl., skildu 1969. Börn: Guðný
Jóna, f. 3.2.1957, Daðey Þóra, f. 15.7. 1959
og Erla, f. 29.9. 1961. Sat SVS 1950-’51,
í framhaldsd. 1951-’52. Störf áður: Almenn
sveitastörf og sjómennska á trillubátum.
Störf síðan: Bókari hjá Kf. Fáskrúðsf.
1952-’56. Fulltr. hjá Kf. Dýrf., 1956-’60.
Bókari hjá Kf. S-Borgf. 1960-’67 og kaup-
félagsstjóri þar um skeið. Bókari hjá Tré-
smiðjunni Akri hf. Akranesi, 1967-’70.
Framkvæmdastjóri Fólksbílast. hf. Akran.,
1970-’71. Rannsóknarfulltrúi á Skattstofu
Vesturlandsumd. frá 1.10. 1971. Félagsst.:
Bæjarfulltr. á Akran. 1962-’70 og störf í
ýmsum nefndum bæjarins á því tímabili
og síðar. Einn af stofnendum UMF „17.
júní“ í Auðkúluhreppi og í stjórn þess 1948-
’52. 1 stjórn íþróttafél. Höfrungs, Þingeyri,
1957-’60. Einn af stofnendum UMF „Skipa-
skaga“ á Akran., 1961 og fyrsti form. þess,
hefur átt sæti í stjórn þess síðan.
Óskar H. Gunnarsson, f. 31.10. 1932 í
Stykkish. og ólst þar upp. For.: Hildur
Vigfúsdóttir frá Brokey á Breiðafirði og
Gunnar Jónatansson, fv. ráðun. í Stykkish.
frá Litla Hamri, Eyjafirði. Maki: 3.5.1958,
Unnur Agnarsdóttir, f. 10.6. 1935, frá Ak-
ureyri. Börn: Gunnhildur, f. 25.10. 1959
og Agnar Birgir, f. 12.5. 1963. Sat SVS
1950-’51, og í framh.d. ’51-’52. Störf og nám
síðan: Starfsnám og námsk. í Vár Gárd
í Svíþj. 1952-’53. Skrifst.st hjá SlS 1954-’58,
hjá Osta og smjörsöl. 1958-’64, hjá Vélad.
SlS 1965-’67. Framkv.stj. Osta og smjör-
söl. sf. frá 1.1. 1968. Bróðir, Vigfús, lögg.
endursk., sat SVS 1945-’46.
105