Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Page 110
Páll G. Jónsson, f. 29.5. 1933 í Rvík, Ólst
upp í Hafnarf. For.: Jón Ingvar Jónsson,
kjötiðnaðarm., frá Akranesi, og Jónína S.
Filippusdóttir, úr Húnavatnssýslu. Maki:
29.6. 1953, Oddný F. Kristinsdóttir, f. 29.6.
1933, frá Sandgerði. Börn: Guðrún Edda,
f. 20.1. 1953 og Jón Ingvar, f. 19.11. 1959.
Sat SVS 1950-’51. Nám áður: Flugumsjón.
Störf síðan: Veðurst. Isl. 1952-’56 við há-
loftaathuganir. Flugmálastjórn ’56-’62 við
flugumsjón á Keflavíkurflugvelli. 1962-’64
við bókhaldsst. og rekstur eigin innflutn-
ingsfyrirtækis. Framkvæmdastjóri Pólaris
hf. frá stofnun þess 1964, (innflutnings-
og heildsölufyrirt.).
Rafnkell Olgeirsson, f. 9.4. 1931 í Rvík Og
ólst þar upp. For.: Olgeir Sigurðsson, húsa-
sm., frá Suðurhóli, Nesjum, Homaf. og
Hólmfríður Sigurðardóttir frá Flatey,
Breiðafirði. Maki: 29.12. 1971, Stefanía
Sigurjónsdóttir (sambúð frá 1963) úr
Hafnarfirði, f. 19.6. 1920. Fósturdóttir,
Guðrún Ingunn Benediktsdóttir, f. 3.11.
1959. Sat SVS 1950-’51. Störf áður: Við
plastiðn í Rvík. Störf og nám síðan: Við
plastiðn að Reykjalundi í Mosfellssv. 1954-
’61. Skrifstofust. í Columbus hf. í Rvík
1961-’62. Við plastiðn á Reykjalundi 1962-
’66. Á ritvélaverkst. Ll og Loftskeytastöð-
inni, Gufunesi. Línumannapróf í fjarrita-
viðg. frá Ll og við fjarritaviðg. hjá sama
1966-’69. Síðan við prjónavélaviðg. og
prjón á prjónast. önnu Þórðardóttur, Síðu-
múla 12, Rvík.
106