Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Side 111
Ragnar Ágúst Sigurðsson, f. 27.1. 1930 á
Tröllanesi, Neskaupsstað og ólst þar upp.
For.: Sigurður Hinriksson, útvegsb. í Nesk.
og Kristrún Helgadóttir. Maki: 1951, Krist-
ín Lundberg, f. 31.1. 1930 frá Nesk. Böm:
Sigurður Rúnar, f. 20.5. 1951, Sigurborg,
f. 5.11. 1956, Kristrún, f. 9.2. 1959 og Jó-
hanna Kristín, f. 3.2. 1961. Sat SVS 1950-
’51. Nám áður: Loftskeytaskólinn 1947.
Störf áður: Loftskeytam. á tog. Goðanesi.
Störf síðan: Loftskeytam. á Goðanesi og
bv. Gerpi frá Nesk. til 1958, þá ráðinn
hafnarstj. í Nesk. og er það enn. Félagsm.:
Sveitastjórnar og bæjarmál, varabæjarfull-
trúi Alþýðubandal. í Nesk. og hefur setið
meira og minna í bæjarstj. Nesk. sl. þrjú
kjörtímabil, auk fjölmargra nefndarst.
Svava Ragnhildur Smith, f. 10.7. 1933 í
Rvík og ólst þar upp. For.: Laufey Jóns-
dóttir Smith frá Ölvaldsstöðum, Mýr. og
Sverre Smith, loftskeytam., frá Oslo. Maki:
21.10. 1961, Birgir Breiðdal, arkitekt, f.
15.11. 1933, úr Rvík. Börn: Sif, f. 18.12.
1952, Guðmundur, f. 1.5. 1961, Laufey
Ásta, f. 18.9. 1962 og Birgir, f. 27.8. 1968.
Sat SVS 1950-’51. Störf síðan: 1 5 ár hjá
Vélritunar- og lögfræðideildum SlS. Gjald-
keri hjá Vélsm. Héðni 1953-’60. Skrif-
stofust. hjá bandaríska hernum í Stuttgart,
Þýskal., ’61. Þingritari á Alþingi 1966-’71.
Störf hjá SlNE 1971-’72. Rak eigin verslun
1958-’60.
107