Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Page 112
Trvggvi Hjörvar, f. 6.2. 1932 í Reykjavík
og ólst þar upp. For.: Helgi Hjörvar, rit-
höfundur, frá Drápuhlíð í Helgafellssveit,
Snæf., og Rósa Daðadóttir frá Litla-Vatns-
horni, Haukadal Dal. Sat SVS 1950-’51.
Störf og nám síðan: Nám í rafvirkjun hjá
SlS, Rvik, og síðan KÁ Self. Meistarabréf
í rafvirkjun 1963. Starfsm. í Landsbanka
Isl. og viðar. Starfar nú við rafreikni
Landsbanka Isl. í Rvík.
Unnur Ketilsdóttir, f. 5.1. 1933 á Isafirði
og ólst þar upp. For.: María Jónsdóttir
frá Isafirði og Ketill Guðmundsson, kfstj.,
frá Isaf. Maki: 10.10. 1959, Bjarni Herj-
ólfsson, flugumferðarstj., frá Vestm. Bam:
Auður, f. 1.2. 1960. Sat SVS 1950-’51.
Störf áður: Við afgr. skipa og flugvéla á
Isaf. að frádregnum vetrinum í SVS.
Störf og nám síðan: Fyrri hl. árs 1953 á
skrifst. hjá SlS í Rvík. 1953-’54 í Hús-
mæðrask. á Laugalandi í Eyjaf. Sumarið
1954 á skrifst. hjá KEA. Veturinn 1954-
’55 skrifstofust. hjá Kf. ísf. Á skrifstofu
hjá Fl 1955-’56, flugfreyja 1956-’59. Frá
1962 skrifst.st. hjá Pósti og síma í Vestm.
til 23.1. 1973.
108