Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Side 113
1961
Árni Sverrir Jóhannsson, f. 24.1. 1939 að
Sólheimum, Sæmundarhlíð, Skag. og ólst
þar upp. For.: Jóhann Jóhanness. bóndi, frá
Saurbæ í Lýtingsstaðahr. og Helga Gott-
skálksdóttir frá Bakka, Seyluhr. Maki: 10.
6. 1962, Bryndís R. Ármannsdóttir, f. 28.
2. 1941, frá Myrká, Hörgárdal. Börn: Lilja,
f. 2.7. 1961, Árný, f. 25.7. 1964, Arnar, f.
26.6. 1966, Ómar og Unnar, f. 13.3. 1971.
Sat SVS 1959-’61. Störf síðan: Kf. Húnvetn-
inga til 1967, gjaldk. og fulltr. Kfstj. Kf.
Steingrímsfj. 1967-’68. Kfstj. Kf. Húnvetn.
1968 og síðan.
Arni Reynisson, f 10.12. 1941 í Rvík Og Ólst
þar upp. For.: Reynir Eyjólfsson kaupm. í
Rvík og Guðrún E. Guðmundsdóttir frá
Tannanesi, önundarf. Maki: 13.2. 1965,
Anna S. Bjarnadóttir, f. 20.3. 1943, frá
Hörgslandi á Siðu. Börn: Guðrún Elisabet,
f. 8.1. 1968 og Iris, f. 2.4. 1973. Sat SVS
1959-’61. Nám áður: Einn vetur í MR
Störf síðan: 1961-66 sölum. og sölustj. í
Bifreiðad. SlS. 1966 framkvæmdastj. viðsk.
hjá Flugsýn hf. 1966-’70 forstm. upplýs-
ingaskrifst. Verslunarráðsins. 1970 fram-
kvæmdastj. Landverndar. 1972 framkv.stj.
Náttúruverndarráðs. Félagsm.: Greinar og
erindi í blöð og útvarp um umhverfis og
viðskiptamál. Félagsst.: Hjá NSS, í stjóm
1961-’64. 1970 form. í Junior Chamber í
Rvík og varaform. í Junior Chamber á
Islandi 1971. Móðir brautskr. úr SVS 1935.
109