Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Síða 114
Baldur Óskarsson, f. 26.12. 1940 í Vík,
Mýrd. og ólst þar upp. For.: Katrín Ingi-
bergsd. frá Melhóli í Meðallandi og Ósk-
ar Jónsson, skrifstofumaður, frá Vík. Maki:
17.4. 1965, Hrafnhildur Guðmundsdóttir,
f. 15.1. 1941, úr Rvík. Börn: Katrin, f. 20.
3. 1958 og Ljósbrá, f. 24.6. 1971. Sat SVS
1959-’61. Nám áður: 3 b. MA. Störf og nám
síðan: Framhaldsnám Samvinnum. 1961-
’63. Skrifst.stj. hjá KRON 1963-’65. Fram-
kv.stj. Fulltr.r. Framsóknarfél. í Rvik 1965-
’66. Erindreki Samb. ungra Framsóknarm.
1966-’68. Erindr. Samb. ísl. Samvinnufél.
1969-’71. Fræðslustj. Menningar og
fræðslusamb. alþýðu frá 1972. Hefur farið
ýmsar stuttar náms og kynnisferðir erl.
Genfarskólinn, norrænn verkalýðsskóli
sumarið 1972. Félagsst.: Form. FUF í Rvík
1965-’66, og SUF 1966-’70, á enn sæti í
stjórn SUF. 1 miðstj. og framkv.stj. Fram-
sóknarfl. frá 1966. 1 miðstj. ASl frá 1968.
I stjórn LlV í þrjú ár, form. deildar Sam-
vinnum. í VR 1969-’71. Hefur samið ýmsar
greinar um stjórnm., verkalýðsm. og sam-
vinnum., í blöð og tímarit.
Birgir Marinósson, f. 27.10 1939 í Engihlíð,
Árskógarströnd, Eyjaf. og ólst þar upp.
For.: Ingibjörg Einarsdóttir og Marinó
Þorsteinsson, búendur í Engihlið. Maki: 14.
4. 1963, Böðvína María Böðvarsdóttir, f.
23.6. 1943, frá Akureyri. Börn: Böðvar,
f. 9.2. 1963, Arnar, f. 26.3. 1965, Elvar,
f. 30.8.1966 og Birgitta María, f. 15.2.1970.
Sat SVS 1959-’61. Störf síðan: 1961-’66 á
skrifstofum verksm. SlS á Akureyri og var
auk þess með hljómsveit mest af þeim tíma.
110