Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Blaðsíða 115
Bóndi í Engihlíð 1966-’68. 1966-’73 kennari
við Bama- og unglingask. að Árskógi, Ár-
skógarstr. Búsettur í Árskógi frá 1968.
Fluttist til Akureyrar haustið 1973 og hóf
kennslu við Glerárskólann. Hefur fengist
við laga og ljóðasmíð, gaf út ljóðabókina
Lausar kvarnir 1971 og barnabókina
Litli-Pétur og Stóri-Pétur 1972. Hefur setið
í stjórn UMF Reynis, Árskógarstr. um ára-
bil og núverandi form., í stjórn UMSE í 10
ár, form. Alþýðuflokksfél. Eyjaf. og vara-
form. Fél. framhaldsskólakennara í Norð-
urlandskjörd. eystra. Hefur stundað sjó á
sumrum og leiðbeint á sumarbúðanám-
skeiðum fyrir börn og unglinga.
Védís Elsa Kristjánsdóttir, f. 23.8. 1942 á
Búðum, Staðarsv., Snæf. For.: Kristján
Guðbjartsson, bóndi, frá Hjarðarfelli,
Snæf. og Björg Þorleifsdóttir frá Hólakoti,
Snæf. Maki: 27.5.1961, Gísli R. Pétursson,
aðalbókari hjá Velti og Gunnari Ásgeirs-
syni, f. 8.12. 1937. Börn: Elsa Dóróthea, f.
24.8. 1961 og Kristján Einar, f. 1.10. 1962.
Sat SVS 1959-’61. Störf síðan: Bókh. hjá
Kf. Langnesinga 1965-’69. Skrifst.st. o. fl.
á Borgarspítalanum 1969-’70. Bókh. hjá
Kr. Kristjánssyni hf. frá 1970. Systir, Heið-
björt, sat SVS 1968-70.
Geir Magnússon, f. 11.2. 1942 í Rvík og
ólst þar upp. For.: Magnús S. Magnússon,
kjötiðnaðarm. hjá Afurðasölu SlS, frá
Móum, Kjalarnesi, og Kristín Þ. Gunn-
steinsdóttir frá Vestm. Maki: 19.10. 1972,
Kristin J. S. Björnsdóttir, f. 25.10. 1943,
111