Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Síða 116
úr Borgarnesi. Börn: Erla, f. 23.4. 1964 og
Kristinn Þór, f. 27.7. 1966. Sat SVS 1959-
’61. Störf síðan: Hjá SlS, hálft ár hjá Póst-
deild, síðan i Fjármálad. 1 Fjármálad. hef-
ur hann unnið við: a) bankaafgr. á inn-
flutningsskj. ásamt öðrum gjaldeyrisafgr.
SlS, b) innheimtustörf, c) gjaldkerastörf,
d) síðustu 6 árin verið aðstoðarm. og fulltr.
aðalgjaldk. SlS. Félagsm.: Ritari ung-
mennafél. Breiðabliks í Kópavogi. Gjald-
keri Starfsmannafél. SlS. Form. Laun-
þegadeildar Samvinnustarfsm. í VR. Eig-
inkona sat SVS 1960-’62.
Guðmar Eyjólfur Magnússon, f. 14.5. 1941
í Rvík og ólst þar upp. For.: Magnús Lofts-
son, bifreiðastj. frá Haukholtum, Hruna-
mannahr., Árn., og Jónína Ásbjörnsdóttir
frá Sólheimum, Sandgerði. Maki: 3.6.1961,
Ragna G. Bjamadóttir, f. 21.7. 1941, úr
Rvík. Börn: Bjarni Rúnar, f. 11.2. 1961,
Sigríður, f. 15.3. 1965 og Magnús örn, f.
13.6. 1968. Sat SVS 1959-’61. Störf áður:
1 verksm. Vífilfelli (Coca Cola). Störf síð-
an: Skrifst.st. hjá Bjarna Þ. Halldórssyni
& Co. sef. Rvík. Félagsm.: 1 stjórn Fél. ísl.
bifreiðaeigenda. 1 stjórn Kiwaniskl. Ness,
Seltjarnarn. 1 stjórn Sjálfstæðisfél. Seltirn-
inga. 1 kjördæmisráði Sjálfstæðisfl. í
Reykjaneskjörd. 1 fulltr.ráði Sjálfstæðis-
fél. í Kjósars. Rekstursendursk. hrepps-
reikn. Seltjarnarnesshr. frá 1969. Form.
Sjálfstæðisfélags Seltirninga frá 1972 og í
stjórn. Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfél. í Kjós-
arsýslu. Bróðir, Ragnar Snorri, sat SVS
1962-’64.
112