Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Side 118
Guðmundur Gaukur Vigfússon, f. 8.11.
1941 í Rvík, ólst upp þar og í Hreðavatns-
skála, Borg. For.: Jóhanna Kristjánsdóttir
frá Stykkish. og Vigfús Guðmundsson,
veitingam. í Hreðavatnssk., frá Eyri,
Flókadal. Maki: 15.5. 1964, María Guð-
mundsdóttir, f. 15.9. 1944, frá Borgamesi.
Börn: Vigfús, f. 13.1. 1964 og Jóhanna, f.
14.4. 1969. Sat SVS 1959-’61. Störf síðan:
Flugfélag Isl. frá 1967. Hjá Seðlabanka
Isl. sem fulltr. í bankaeftirl. Félagsm.:
Iþróttamál og fulltr. í KRR.
Gunnar Hallgrímsson, f. 28.2. 1943 í Rvík
og ólst þar upp. For.: Hallgrímur Guð-
mundsson, framkv.st., frá Hesti í ön. og
Margrét Ingimarsdóttir frá Hnífsdal. Maki:
20.1. 1962, Guðný Sigurðardóttir, f. 31.8.
1943, úr Rvík. Börn: Sigurður, f. 5.3. 1962,
Margrét, f. 14.9. 1963 og Halla, f. 5.10.
1966. Sat SVS 1959-’61. Störf og nám síð-
an: Fiskimannapr. frá Stýrimannask. 1963.
Síðan starfað á ýmsum fiskiskipum, aðal-
lega sem stýrimaður.
Gunnar Jóhannes Magnússon, f. 29.4. 1942
að Saurbæ, Skeggjastaðahr., N-Múl., og
ólst þar upp til 5 ára aldurs, fluttist þá til
Bakkafjarðar. For.: Magnús Jóhannesson,
sjómaður, frá Barðaströnd og Járnbrá Ein-
ardóttir frá Saurbæ, Skst.hr. Maki: 29.3.
1964, Ingibjörg Hákonardóttir, f. 27.4.
1945, frá Húsavík. Barn: Hákon, f. 19.11.
1970. Sat SVS 1959-’61. Störf áður: Sjó-
maður. Störf og nám síðan: Framhalds-
nám samvinnum. 1961-’63. Kfstj. Kf. Stöð-
firðinga 1963-’71. Skrifst.stj. Hlaðbæjar hf.
og Þórisóss hf. frá 20.4. 1971 og síðan.
114