Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Blaðsíða 119
Gunnlaugur Sigvaldason, f. 23.10. 1938 á
Grund í Sauðaneshr. N-Þing., ólst þar upp.
For.: Sigvaldi Sigurðsson bóndi, frá Grund
og Þorbjörg Gunnlaugsdóttir frá Eiði í
Sauðaneshr. Sat SVS 1959-’61. Störf áður:
Barnakennari í Sauðaneshr. N-Þing. Störf
síðan: Bókari hjá Kf. Langnesinga, Þórsh.
1961-65. Starfsm. í Hagdeild SlS 1965-’66.
Bók. og gjaldk. hjá Dagbl. Tíminn árið
1967. Bók. á skrifst. SlS í London 1968-’71.
Bók. og gjaldk. hjá Tímanum frá 1971.
Hermann Hansson, f. 28.7. 1943 að Eyjum
í Kjós, Kjósarsýslu, ólst upp þar og að
Hjalla í s. sv. For.: Hans Guðnason frá
Eyjum, bóndi að Hjalla, og Unnur Her-
mannsdóttir frá Glitstöðum í Norðurárdal.
Maki: 5.6. 1965, Heiðrún Þorsteinsdóttir,
f. 14.10.1942, frá Ásbrandsstöðum í Vopna-
firði. Börn: Unnur, f. 9.11. 1968 og Kristin,
f. 5.2.1971. Sat SVS 1959-’61. Störf og nám
síðan: Hjá Skipaútg. ríkisins í Rvík, frá
vori 1961 til hausts 1962 að undansk. 4
mán. haustið 1961, er hann dvaldi í London
og nam ensku við The Pitman’s School of
English. Hóf framhaldsn. hjá SlS í okt.
1962, starfaði þá í nokkrum deildum SlS
og hjá Kf. Vopnaf., Samvinnufélagi Fljóta-
manna, Haganesvík, og Kf. Skagfirðinga,
Sauðárkróki, lauk því námi hjá Kf. Grund-
firðinga í Grundarfirði, þar sem hann svo
starfaði 1964-’65. Fluttist til Hafnar í
Hornaf. í júní 1965 og hefur verið aðal-
bókari hjá Kf. A-Skaftfellinga síðan.
115