Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Síða 122
Kristinn Kristjánsson, f. 5.8. 1941 í Rvík
og ólst þar upp. For.: Kristján Eysteinsson,
bóndi á Hjarðarbóli, ölfusi, og Halldóra
Þórðardóttir, úr Rvík. Maki: 28.10. 1967,
Valgerður Kristín Gunnarsdóttir, f. 25.2.
1940, frá Skarði, Gnúpverjahr. Árn. Böm:
Kristján, f. 22.9. 1967, Gunnlaugur, f. 30.
10. 1968 og Magnús Sigurjónsson, f. 3.3.
1962, stjúpsonur. Sat SVS 1959-’61. Nám
og störf síðan: Kennarapróf 1965, síðan
kennari við Gagnfræðask. í Hveragerði.
Frá hausti 1973 skólastjóri Alþýðuskólans
á Eiðum.
Kristján Óli Hjaltason, f. 1.2. 1942 á Flat-
eyri, ön. og ólst þar upp. For.: Hjalti Þor-
steinsson, verkam. og sjóm., frá Álftafirði,
N-ls., og Sigríður M. Bernharðsdóttir frá
Hrauni, Ingjaldssandi, ön. Maki: 8.10.
1966, Helga S. Benediktsdóttir, f. 4.6. 1941,
úr Rvík. Börn: Sigurjón Þór, f. 1.8. 1967
og Sigurður Hjalti, f. 30. 1. 1972. Sat SVS
1959-’61. Störf síðan: Kf. önfirðinga, Flat-
eyri, 1961-’62, Gunnar Ásgeirsson hf. 1962-
’67. Starfsm. bókh. Loftleiða hf. 2 ár. Nú
framkvæmdastj. Vatnsvirkjans hf. í Rvík.
Lilja Ólafsdóttir, f. 28.3. 1943 að Jaðri,
Hrunamannahr., Árn. og ólst þar upp. For.:
Ölafur H. Pálsson, múrarameist., frá
Sauðanesi, Torfulækjarhr., V-Hún., og Jó-
hanna Guðnadóttir frá Jaðri. Maki: 13.5.
1961, Gunnar Sigurðsson, deildarstj. í Sam-
vinnutr., frá Gagnstöð, Hjaltastaðaþinghá.
Sonur: Gaukur, f. 29.3.1964. Sat SVS 1959-
’61. Störf síðan: Gjaldk. hjá SlS, Austur-
str., gjaldk. hjá Tryggingu hf., fulltr. hjá
118