Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Side 124
Sigurður Fjeldsted, f. 9.4. 1941 í Rvík og
ólst þar upp. For.: Kristján Fjeldsted,
bóndi, Ferjukoti og Þórdís Fjeldsted frá
Borgarnesi. Sat SVS 1959-’61. Störf síðan:
Sölum. Optíma og Kosangassölunnar.
Sölum. Versl.fél. SIF. Hjá tæknid. hf. ölg.
Egill Skallagrímsson.
Sigurjón Guðbjörnsson, f. 30.5. 1938 á
Selfossi og ólst þar upp. For.: Margrét
Gissurardóttir frá Byggðarhorni, Flóa, og
Guðbjörn Sigurjónsson, verkam., frá Króki
í Hraungerðishr. Maki: 29.12. 1963, Gunn-
laug Bjarndís Jónsdóttir, f. 4.10. 1942, úr
Rvík. Börn: Guðrún, f. 3.12. 1963, Erla,
f. 5.2. 1968 og Guðbjörn, f. 1.2. 1972. Sat
SVS 1959-’61. Nám áður: ML 2 vetur.
Störf síðan: Bók. Skipaútg. ríkisins frá
maí 1961 - nóv. ’63. I bókhaldsd. Loftleiða
frá nóv. 1963 - maíloka ’67. Hefur verið
skrifst.stj. Fríhafnarinnar á Keflavíkur-
flugvelli síðan.
Sveinn Stefán Guðmundsson, f. 5.9. 1941 að
Hrafnabjörgum, Hlíðarhr. N-Múl., og ólst
þar upp. For.: Valborg Stefánsdóttir, og
Guðmundur Björnsson, búendur á Hrafna-
bj. Maki: 27.12.1964, Sæunn Anna Stefáns-
dóttir, f. 26. 5. 1945 frá Ártúni, Hjalta-
staðaþinghá. Börn: Malen, f. 14. 12. 1963
120