Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Page 126
Theodór Arnbjörns Jónsson, f. 28.6. 1939
að Stað, Steingrímsf. ólst upp á Hólmavík.
For.: Helga Tómasdóttir frá Ystu-Grund í
Blönduhlíð, Skag., og Jón Sæmundsson,
verslm. frá Víðivöllum, Staðardal, Strand.
Maki: 6.1. 1973, Elísabet Jónsdóttir frá
Blómvöllum, Seltjarnarn., f. 31.10. 1941.
Börn hennar af fyrra hjónab.: Bjami, f.
1.7.1964 og Kristín, f. 25.6.1968, Sigurðar-
börn. Sat SVS 1959-’61. Störf síðan: Fulltr.
í endurskoðunard. Tryggingastofn. ríkisins
1961-’73. Skrifstofustj. Vinnu og dvalar-
heim. Sjálfsbjargar frá 1.5.1973. Félagsm.:
Form. Sjálfsbjargar, Landssamb. fatl-
aðra frá 1960 og form. Nordiska Handi-
kapp forbundet frá 1972.
Tryggvi Guttormur Eymundsson, f. 8.10.
1940 að Saurbæ í Lýtingsstaðahr. og ólst
þar upp. For.: Ástríður Jónsdóttir og Ey-
mundur Jóhannsson, búendur í Saurbæ.
Sat SVS 1959-’61. Störf síðan: 1961-’66
gjaldk. Kf. A-Skagf. á Hofsósi. Kfstj. þar
1966-’67. Frá fyrri hl. árs 1968 skrifstofum.
hjá KS á Sauðárkr. Framkvæmdastj. Klak-
stöðvar Sauðárkróks síðan haustið 1968.
Félagsst.: Átti sæti í stjórn Verslunar-
mannafélags Skagafjarðar 1969-’70.
Þórir Erlendur Gunnarsson, f. 16.6. 1939,
Ölvaldsstöðum, Borgarhr. Mýr. og ólst þar
upp. For.: Hólmfríður Erlendsdóttir frá
Vopnaf. og Gunnar Jónsson, bóndi og odd-
122