Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Blaðsíða 127
viti frá Jarðlangsstöðum, Borgarhr. Maki:
19.3. 1966, Elsa Anna Bakkmann Bessa-
dóttir, f. 18.2. 1948, Hafnarfirði. Böm:
Hólmfríður, f. 20.10. 1966 og Anna Lilja, f.
29.9. 1969. Sat SVS 1959-’61. Nám áður:
Iðnskóli Borgarness 1956-’57. Störf áður:
Landbúnaðarst. og alm. verkamannav.
Störf og nám síðan: Hóf störf hjá Sam-
vinnutryggingum 12.5.1961 og hefur unnið
þar síðan: 1 Sjódeild fyrst í stað, en frá
1964 í Áhættudeild. Fulltr. í afgr. sjótr.
1.9. 1965. Forstöðum. umboðs Samvinnu-
tr. í Keflavík frá 1.1.1968. Tryggingafulltr.
í Söludeild frá 1.6. 1972. Umdæmisstjóri
Samvinnutrygginga í Reykjaneskjördæmi
frá 1.3. ’73. Stundaði nám í nokkrum grein-
um vátrygginga í Tryggingaskóla SlT.
Félagsstörf: Sat um skeið í stjóm FUF í
Rvík, nokkur ár í fulltrúaráði Framsóknar-
félaganna í Rvík, og endurskoðandi reikn-
inga fulltrúaráðsins. Um stund í miðstjórn
SUF og endurskoðandi reikninga þess. Var
um skeið félagsbundinn í félaginu Varð-
berg. Bróðir, Ragnar, sat SVS 1955 - ’57.
ögmundur Einarsson, f. 16.6 1942 í
Reykjavík og ólst þar upp. For.: Margrét
Bjarnadóttir frá Hlemmiskeiði, Skeiðum,
Árn. og Einar ögmundsson, bifreiðastjóri
úr Rvík. Maki: 8.8. 1964, Magdalena Jóns-
dóttir, f. 26.9. ’37, frá Engidal-Efri, Isaf.
Börn: Kristín, f. 25.2. 1966 og Einar, f. 19.
12. 1967. Sat SVS 1959-’61. Störf og nám
siðan: Hjá Vegag. ríkisins í 1 ár að loknu
námi í SVS, hóf þá nám í tæknifr. í Svíþj.
og lauk því 1965, fór þá til borgarverk-
123