Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Page 129
1971
Ágúst Ingi Ólafsson, f. 2.1. 1949 að Hemlu
í V-Landeyjum, ólst upp þar og í Rvík.
For.: Magnea H. Ágústsdóttir frá Hemlu
og Ólafur T. Jónsson, bóndi, frá Hólmi
í A-Land. Maki: Sóley Ástvaldsdóttir, f.
23.1.1951, frá Vestm. Börn: Sigrún, f. 2.12.
1969 og Ástvaldur Óli, f. 28. 3. 1971. Sat
SVS 1969-71. Störf áður: Skrifstofust. hjá
Kf. Rang. Hvolsv. Störf síðan: Gjaldk. og
skrifstst. hjá Kf. Rangæinga Hvolsvelli.
Ásgeir Ásgeirson, f. 23. 6. 1948 í Borgar-
nesi og ólst þar upp. For.: Guðrún S. Árna-
dóttir og Ásgeir Þ. Ólafsson, dýralæknir.
Sat SVS 1969-71. Nám áður: Beresford
School of English, Engl. og Pitman’s School
of English, London. Störf áður: Verslun-
arst. hjá KB., Borgam. Verkamannast.
hjá Hval hf., Hvalf. Flugvallarst. hjá Loft-
leiðum á Kennedy Airport, NY. Störf síð-
an: Skrifst.st. hjá KB, Borgarnesi og afgr.
og skrifst.st. hjá Flugfélagi Isl. Frá hausti
1973 skrifst.m. hjá Rafbliki, Borgamesi.
125