Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Page 130
Bergljót Þórarinsdóttir, f. 7. 12. 1950 að
Hjarðarbóli, Fljótsdal, N-Múl. og ólst þar
upp. For.: Ingibjörg Gunnarsdóttir og Þór-
arinn Bjarnason bæði ættuð úr Fljótsdal,
búendur á Hjarðarbóli. Sat SVS 1969-’71.
Störf síðan: Skrifst.st. hjá Kf. Héraðsbúa.
Björg Karítas Bergmann Jónsdóttir, f. 10.
10. 1951 á Akran. og ólst þar upp. For.:
Soffía Karlsdóttir frá Akran. og Jón H.
Jónsson, framkv.stj. úr Rvík. Maki:.9.10.
1971, Óðinn Sigþórsson. f. 5. 7. 1951 frá
Einarsnesi, Borgarhr. Mýr. Dóttir: Þórunn
María, f. 29. 5. 1972. Sat SVS 1969-’71.
Störf áður: Verslunar- og skrifstofust. hjá
Kyndli hf. í Keflavík. Störf síðan: Einkarit-
ari í Menntamálaráðun. Hefur starfað
nokkuð með Leikfélagi Keflavíkur. Maki
sat SVS 1969-’71.
Borgþór Arngrímsson, f. 12. 4.1950 á Höfn
í Hornaf. og ólst þar upp. For.: Hrafnhild-
ur Gísladóttir frá Breiðdalsvík og Arn-
grimur Gíslason, vélstj. frá Höfn. Sat SVS
1969-’71. Störf áður: Algeng verkamanna-
vinna og verslunarstörf hjá KASK, einnig
hjá félagsheimilinu Sindrabæ. Störf síð-
an: Skrifst.st. hjá Loftleiðum 1971, hjá
Einari Ágústssyni, heildversl. 1971-’72,
skrifst.st. hjá Sólarfilmu sf. 1972-’73. Hefur
starfað með Leikfrumunni og tók þátt í
sýningu á Sandkassanum.
126