Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Page 131
Erlingur Einarsson, f. 27. 3. 1950 í Rvík
og ólst þar upp. For.: Elísabet Sigurðar-
dóttir frá Holtum í Rang. og Einar Einars-
son úr Rvík, starfsm. Hitaveitunnar. Sat
SVS 1969-’71. Störf síðan: Hjá Samvinnu-
bankanum í Rvík.
Kristín Eygló Einarsdóttir, f. 21.7. 1952
á Flateyri, ön., ólst upp á Suðureyri, Súg.
For.: Guðný Guðnadóttir og Einar Guðna-
son, skipstj. Sonur: Einar Ómarsson, f. 27.
2. 1972, faðir Djapo Omer. Sat SVS 1969-
’71. Störf síðan: Gæslustörf á barnaleikv.
Suðureyri, júní - ág. 1971, bókh. og afgr.st.
við Búnaðarbank. okt. 1971 til feb. 1972,
afgr.st. april 1972 til feb. 1973 við Kf. Súg-
firðinga, fiskvinna í Fiskiðjunni Freyju,
Súg. frá feb. 1973.
S| Guðmundur Jónas Kristjánsson, f. 13.5.
H§ 1949 á Flateyri, ön. og ólst þar upp. For.:
Kristján Guðmundsson, bakarameist. frá
Patreksf. og Þorbjörg Jónasdóttir, frá Flat-
W eyri. Sat SVS 1969-’71. Störf síðan: Skrif-
st.st. hjá Hraðfrýstihúsinu Hjálmi hf., Flat.
127