Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Síða 134
Jón Karl Snorrason, f. 26. 3. 1950 í Rvík,
ólst upp í Kópav. For.: Nanna Snorrason
úr Rvík og Snorri Snorrason, flugm., frá
Akureyri. Maki: 20.5. 1972, Guðríður Ingi-
björg Marteinsdóttir, f. 30.11. 1952 úr
Rvík. Bam: Sigríður Nanna, f. 15.10.1971.
Sat SVS 1969-71. Störf áður: Hlaðmaður
hjá Fl., sveitastörf og við brúasmíð. Störf
síðan: Afgrm. í farþegaafgr. Fl. Flugnám
jafnhliða.
Karl Óskar Hjaltason, f. 25.11. 1951 í Rvík
og ólst þar upp. For.: Hjalti Pálsson, fram-
kv.stj. hjá SlS, f. að Hólum í Hjaltadal,
Skag. og Ingigerður Karlsdóttir úr Rvík.
Sat SVS 1969-’71. Nám áður: verslunar-
námskeið Vl. Störf áður: Landbúnaðarst.
i Borgarf., m. a. bútækniprófun á Hvann-
eyri, og hjá Osta og smjörs. sf. Störf og
nám síðan: SlS Véladeild maí til okt. 71.
KRON, okt. ’71 til feb. ’72. I Englandi við
störf hjá breskum samvinnufyrirt. til ára-
móta 1972-’73, fór þá í Co-operative Man-
agement Centre til júníloka s. ár, lagði
stund á grundvallaratriði dreifingarstjórn-
ar.
Lilja Kolbrún Högnadóttir, f. 20.1.. 1952 í
Rvík, ólst upp á Suðureyri, Rvík. og Hafn-
arfirði. For.: Halldóra Gissurardóttir og
Högni Egilsson, kennari, bæði frá Suður-
eyri, Súg. Sat SVS 1969-71. Störf áður:
Fiskvinna og hótelvinna í Noregi. Störf
síðan: Skrifst.st. hjá Osta- og smjörsöl-
unni sf. til áramóta 1973. Hóf störf á lögfr.
og endursk.skr.st. Ragnars Ólafssonar í
janúar 1973.
130