Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Page 136
Magnús Gunnlaugur Friðgeirsson, f. 20.8.
1950 í Rvík og ólst þar upp. For.: Sigríður
Magnúsdóttir frá Bæ, Króksf., Barð., og
Friðgeir Sveinsson, kennari, frá Sveins-
stöðum, Klofningshr. Dal. (látinn). Stjúp-
faðir: Sigurður Sveinsson, rafvirki, frá
Þykkvabæjarkl. Sat SVS 1969-’71. Störf
og nám síðan: Skrifst.st. hjá Rafiðjunni hf.
Viðskiptanám í The London School of For-
eign Trade sept. 1972 til júlí ’73. Frá 1.11.
’73 starfsmaður í Sjávarafurðadeild SlS.
Matthildur Hermannsdóttir, f. 22.11. 1951
á Akureyri, ólst upp í Rvík. For.: Anna
Regína Pálsdóttir úr Vestm. og Hermann
Þorbjarnarson, loftskeytam., frá Akureyri.
Sat SVS 1969-‘71. Störf síðan: 1 skýrslu-
vélad. SlS. Frá mars 1973 hjá Skýrslu-
vélad. norska Samvinnusambandsins í Oslo.
Hjá Skýrsluvéladeild SlS frá okt. 1973.
Oddný Vilhjálmsdóttir, f. 20.6. 1950 á Þórs-
höfn á Langanesi og ólst þar upp. For.:
Kristrún Jóhannsdóttir frá Skálum á
Langan. og Vilhjálmur Sigtryggsson, útgm.
frá Ytri-Brekkum, Þistilf. Sat SVS 1969-
’71. Störf síðan: Að loknu námi í SVS hjá
Sparisjóði Vestm. í 4 mán. Hjá Skrifst.
Fiskiðjunnar, Vestm. 1 ár og síðan hjá SlS.
132