Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Síða 138
Rósa Þorgilsdóttir, f. 17.10. 1951 á Dalvík
og ólst þar upp. For.: Þorgils Sigurðsson
frá Karlsá, Dalvík, stöðvarstj. Pósts og
síma á Dalvík, og Ragnheiður Jónsdóttir
frá Marbæli, Skagaf. Maki: 9.9. 1972, Sig-
urður Valdimar Bragason, skrifstofustj.,
frá Landamótsseli í Ljósavatnshr., f. 18.8.
1951. Dóttir: Ragnheiður, f. 19. 3. 1973.
Sat SVS 1969-’71. Störf áður: Talsíma-
stúlka á Dalvík. Störf síðan: Sama. Maki
sat SVS 1970-72.
Rögnvaldur Skíði Friðbjörnsson, f. 27.4.
1949 að Hóli í Svarfaðardal og ólst þar upp.
For.: Lilja Rögnvaldsdóttir frá Dæli, Skíða-
dal, og Friðbjörn Zophoníasson frá Hóli,
Svarfaðard., búendur á Hóli. Maki: 1.4.
1972, Guðríður Ólafsdóttir frá Jörfa, Borg-
arf. eystra, f. 8.2. 1950. Sat SVS 1969-71.
Störf áður: Landbúnaðar og skrifst.st. hjá
ÚKE Dalvík. Störf síðan: Skrifst.stj. hjá
ÚKE á Dalvík frá 1.1. 1972. Maki sat SVS
1968-70 og bróðir, Kristinn Atli, settist
í SVS haustið 1972.
Sigríður Guðborg Benediktsdóttir, f. 23.2.
1952 í Rvík. ólst upp að Miðgarði í Dal.
For.: Helga Jónsdóttir frá Sælingsdals-
tungu í Hvammssv. og Benedikt Á. Gísla-
son frá Galtarvík í Borg., áður bóndi, nú
kennari og byggingaverkam. bæði til heim-
ilis í Miðgarði. Sat SVS 1969-71. Störf
áður: Þjónustustörf í Hreðavatnsskála.
Störf síðan: Sumarið 1971 skrifstofu og af-
greiðslust. hjá Raftorgi hf. Frá hausti 71
hjá Verðlagn.d. SlS. Um tíma hjá Flug-
fél. Isl. vorið 73. Síðan skrifstofustörf hjá
NKL í Noregi til hausts 1973.
134