Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Page 139
Sigurborg Þórarinsdóttir, f. 16.6. 1951 að
Suðureyri v. Tálknafj. og ólst þar upp.
For.: Pálína Guðrún Einarsdóttir frá Mið-
Tungu, Tálknaf., og Þórarinn Jónsson frá
Suðureyri. Maki: 14.7. 1973, Þorbergur
Þórhallsson, f. 3.4. 1949, frá Kópaskeri,
N-Þing. Sat SVS 1969-’71. Störf áður: Hjá
Kf. Tálknafj. meira og minna frá ’67-’69.
Störf síðan: Skrifst. st. hjá Loftleiðum,
(endursk. farmiða), 1971-’72. Ritari á Geð-
deild Barnaspítala Hringsins frá hausti ’72.
Sigurður Jónasson, f. 17.5. 1952 í Vík, Mýr-
dal, ólst upp i Rvík. For.: Jónas Jóhannes-
son. tryggingafulltr., frá Mjóanesi, Vallahr.
S-Múl., og Lára Gunnarsdóttir fiá Vík í
Mýrdal. Sat SVS 1969-’71. Störf áður:
Margvísleg störf hjá Samvinnutryggingum
gt. Nám og störf síðan: Nám í forritun og
kerfisfræði hjá IBM og störf þar að lútandi
hjá Samvinnutryggingum gt. og Andvöku
gt. og Endurtryggingafél Samvinnutr. hf.
Bróðir, Gunnar, sat SVS 1961-’63.
Sigurður Kristjánsson, f. 10.10. 1950 að
Blönduósi og ólst þar upp. For.: Valgerður
Þorbjarnardóttir frá Stafholtsveggjum,
Borgarf., og Kristján Gunnarsson tré-
smíðameist., frá Krossi, Fellum, N-Múl.
Maki: 17.7. 1971 Vilborg Á. Valgarðsdóttir,
f. 7.7. 1951, frá Blönduósi. Börn: Hrönn,
f. 25.12 1969 og Valgeir, f. 18.6. 1971. Sat
SVS 1969-’71. Störf áður: Hjá Kf. Húnv.
Blönduósi 1967-’69, þar af eitt ár deildarstj.
í vefnaðarvörud. Störf síðan: Hjá Búnað-
arbanka Isl., útibúi, Blönduósi, við víxla
og innheimtur.
135