Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Qupperneq 140
Sigurður Kristjánsson, f. 20.5. 1951 að
Norður-Hvoli, Mýrd. og ólst þar upp.
For. Kristín Friðriksdóttir frá Rauðhálsi,
Mýrd., og Kristján Bjarnason frá Norður-
Hvoli, búendur þar. Sat SVS 1969-’71.
Störf áður: Landbúnaðarstörf, fiskvinna í
Vestm. og millilandasigl. 1968. Störf síðan:
Skrifstofu-, gjaldkera- og bókhaldsstörf hjá
Verslunarfél. V-Skaft. í Vík. Frá því í apríl
’73 í Svíþjóð við verksmiðjuv. Hefur tekið
þátt í störfum ungmennafél. í heimahéraði.
Sigþrúður Margrét Ármannsdóttir, f. 21.
12. 1951 á Sauðárkróki og ólst þar upp.
For.: Sigurbjörg Pétursdóttir frá Lækjar-
bakka, Skagastr., og Ármann Helgason,
verkam., frá Hofi, Höfðastr. Sat SVS 1969-
’71. Störf áður: Skrifst.st. hjá KS, Sauðár-
kr. 1968-’69. Störf síðan: maí - júlí 1971
skrifst.st. hjá Vegag. ríkisins, Sauðárkr.,
júlí - okt. skrifst.st hjá KS, okt. - des. af-
greiðslust. hjá KS, frá jan. 1972 á skrifst.
hjá KS. Sumarið ’73 hótelvinna í Englandi.
Stefán Jón Bjarnason, f. 30.9. 1948 á Húsa-
vík og ólst þar upp. For.: Jakobina Jóns-
dóttir frá Höskuldsstöðum, Reykjad. S-
Þing. og Bjarni Stefánsson, afgreiðslum.,
frá Hellulandi, Aðald. S-Þing. Maki: 26.12.
1970, Þórdís Arngrímsdóttir frá Húsavík,
f. 30.10. 1953. Dóttir: Hafrún Ösp, f. 27.
10. 1971. Sat SVS 1969-’71. Störf áður:
Afgreiðslust. hjá KÞ, Húsavík, í 7 ár. Störf
síðan: Skrifst.m. hjá Verkalýðsfél. Húsav.
136