Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Side 141
og Lífeyrissjóðnum Björgu á Húsavík. Hef-
ur tekið virkan þátt í starfi framsóknar-
manna á Húsavík og félagsmálum unglinga
á uppvaxtarárum sinum. Bróðir, Guð-
mundur, sat SVS 1961-’63.
Sveinbjörn Dýrmundsson, f. 31.3. 1950 í
Rvík og ólst þar upp. For.: Dýrmundur
Ólafsson, póstfulltrúi í Rvík og Guðrún
Sveinbjörnssdóttir, símamær, frá Hnaus-
um í Þingi, A-Hún. Maki: 4.12. 1971, Maria
Guðbrandsdóttir úr Rvík, f. 19.3. 1951.
Dætur: Með Maríu, Guðrún f. 1.1. 1970,
með Sigþrúði Sigurðardóttur úr Borgar-
nesi, Erla Helga, f. 29.12. 1971. Sat SVS
1969-’71. Störf áður: Hampiðjan, Rvík,
Slippfélagið, Rvík og Orkustofnunin, rann-
sóknarboranir við Þórisvatn og Svartá.
Störf síðan: Sölum. hjá Vélad. SlS 1971-’73.
Á Skattstofunni frá feb. 1973 við skatt-
endurskoðun. Hefur stundað hljóðfæraleik
frá 12 ára aldri og handknattl. með Þrótti.
Sverrir Örn Þórólfsson, f. 16.7.1950 í Rvík,
ólst upp þar og í Kópavogi. For.: María
Sveinsdóttir frá Heimabæ, Amardal, Isa-
fjarðardj., og Þórólfur Jónss. frá Auðnum,
Laxárd. S-Þing. Sat SVS 1969-’71. Nám áð-
ur: 1 vetur í verslunarskóla í Svíþjóð, 1967-
’68. Störf síðan: Alm. skrifstofust. hjá
Þórisósi. Hóf nám í 3. bekk SVS 1973.
137