Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Side 142
Valdís Gunnhildur Gunnlaugsdóttir, f. 23.
3. 1950 að Bakka í Kelduhverfi, N-Þing.
og ólst þar upp. For.: Guðbjörg Huld Magn-
úsdóttir frá Dölum, Fáskrúðsfirði, og
Gunnlaugur Sigurðsson, skrifstofum., frá
Grund á Langanesi. Maki: 11.9.1971, Vign-
ir Sveinsson, bókari hjá KÁ, Selfossi, f.
1.10. 1950, frá Þverá í Skíðadal. Sonur:
Birnir Reyr, f. 26.6. 1972. Sat SVS 1969-
’71. Nám áður: Eitt ár skiptinemi hjá
American Field Service í USA. Störf áður:
Skrifstofustörf hjá Landmælingum Isl.
Störf síðan: Skrifstofustörf hjá: Búnaðar-
banka Isl. í Rvík, Sútunarverksm. Iðunni,
Akureyri, Véladeild SÍS Rvík, KÁ Self.
(3 mán), og Kf. Höfn á Self. Maki sat SVS
sama tíma.
Vignir Sveinsson, f. 1.10. 1950 á Þverá í
Skíðadal, Eyjafirði. og ólst þar upp. For.:
Þórdís Rögnvaldsdóttir frá Dæli í Skíðadal
og Sveinn Vigfússon, búendur á Þverá.
Maki: 11.9.1971, Valdís G. Gunnlaugsdóttir
frá Bakka í Kelduhverfi, f. 23.3. 1950. Son-
ur: Birnir Reyr, f. 26.6. ’72. Sat SVS 1969-
’71. Störf áður: Landbúnaðarstörf, einn
vetur í frystihúsi KEA á Dalvík. Störf og
nám síðan: Framhaldsnám SlS, 1971-’72.
Nú bókari hjá KÁ Self. Maki sat SVS sama
tíma.
Þórður Hafsteinn Hilmarsson, f. 18.5. 1951
á Akranesi og ólst þar upp. For.: Krist-
björg Þórðardóttir, sjúkraliði, frá Akra-
138