Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 129

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 129
unarskólinn hefði haft léleg húsakynni en væri nú búinn að fá gott húsnæði og verið aukinn að miklum mun. Hann talaði um að komið hefði til mála að bæta við einum bekk og yrði kennsla þá aukin bæði í tungumálum og öðru. Þá væri ætlunin að tekin yrði upp hraðritunarkennsla, sem mjög væri farið að nota nú. Einnig minntist hann á að nemendur þyrftu að fá æfingu við afgreiðslustörf og þekk- ingu á vörum. Framsögumaður gat þess að Samvinnumenn væru orðn- ir svo margir að þeim ætti ekki að verða ofviða að reisa myndarlegan skóla, og datt honum í hug að kaupfélögin borguðu 5 kr. fyrir hvern félagsmann í tvö ár, ef kaup- félögin tækju þessari tillögu vel myndi Sambandið ef til vill leggja fram jafn háa upphæð. Framsögumaður hafði hugsað sér að húsið yrði 3 hæð- ir og yrðu 3 kennslustofur á neðstu hæðinni auk vélrit- unarstofu. Þá ætti að vera hægt að opna á milli kennslu- stofanna og gera þær að samkomusal og danssal. Á næstu hæð hugsaði hann sér að hafa heimavist, borðstofu og setsal og í sambandi við hann dálítið bókasafn. Á efstu hæðinni hugsaði hann sér að hafa eingöngu svefnher- bergi, og að hafðar yrðu svalir meðfram annarri hliðinni. 1 húsinu hafði hann einnig hugsað sér að hafa litla búð, sem nemendur efsta bekkjarins fengju að hafa umsjón með í eina viku hver. Næstur tók til máls Gunnar Sveinsson. Þakkaði hann yfirkennaranum fyrir ræðu hans, og harmaði það að geta ekki verið nemandi í hinum tilvonandi skóla. Þá minntist hann á að Samvinnuskólanemendur stæðu Verslunarskóla- nemendum að baki í tungumálakunnáttu. Gunnar Steindórsson tók næstur til máls og sagði að sig langaði mjög til að verða nemandi í hinum tilvonandi skóla, og spurði yfirkennarann hvort hann gæti ekki verið óreglulegur í hinum tilvonandi skóla. Steingrímur Þórisson talaði næstur og gerði fyrirspum um hvar skólinn ætti að standa. Hann vildi að kvenmenn byggju á annarri hæðinni en karlmenn á hinni, svo að 125
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans
https://timarit.is/publication/1410

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.