Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Page 137

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Page 137
hafði eignast barn utan hjónabands og hefðu nokkrir menn komið til greina sem feður. Hafði hún getað svarið barnið upp á einn ákveðinn mann en þetta gætu karlmenn ekki gert. Einnig sagði hann það hryggja sig hve ríkis- útvarpið sýndi þessari hreyfingu mikið umburðarlyndi. Minntist hann á að Ásgeir Ásgeirsson hefði haft eina sögu um þetta að segja. Hljóðaði hún á þá leið að maður nokk- ur hefði verið að ganga á götu í Bern og hefðu þá þrjár konur ráðist á hann og nauðgað honum. Hélt hann að karlmenn hefðu ætíð haft einkarétt á því að nauðga, en svo virtist ekki vera í þessu tilfelli. Skarphéðinn bað nú um orðið og vildi leiðrétta þann misskilning, sem komið hefði upp að karlmenn myndu missa réttindi sín. Kona sem ynni sama starf og karlmað- ur fengi ekki sama kaup og hann. Þetta væri baráttumál þeirra, að fá jafnrétti á við karlmenn. Sigþrúður Sigurðardóttir sagðist vera sammála Skarp- héðni í öllu og að konan væri enginn óþarfi eins og Guð- mundur Hermannsson vildi meina. Ennfremur tók hún fram að til væru fleiri störf en sjóróðrar og kolanámu- vinna. Verksvið konunnar væri meira inni á andlega svið- inu. Regínu Sigurðardóttur leist ekki á Guðmund konulaus- an og að færibönd fyrir börnin kæmu ekki til greina í þessu sambandi. Hún taldi að hér væri aðeins um að ræða bar- áttu konunnar til að fá að vinna þau verk, sem karlmenn hefðu hingað til aðeins fengið að vinna. Þessi forna dýrk- un karlmanna á konunni hefði aðeins verið hefð, sem hefði komist á, vegna þess hve konan hefði verið undirgefin og fljót að láta undan. Guðmundur Hermannsson kom upp og spurði hvers vegna konur vildu fá jafnrétti fyrst þær gætu ekki unnið erfiðisstörf? Ætti að hætta sjósókn? Þá hélt hann að Is- lendingum myndi bregða við. Þeir gætu að vísu ræktað kartöflur og næpur. Að lokum lagði hann þá spurningu fyrir fólk, hvort því fyndist hann svo framhleypinn að hann gæti ekki verið kvenmannslaus. 133
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans
https://timarit.is/publication/1410

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.