Fréttablaðið - 10.12.2015, Page 75

Fréttablaðið - 10.12.2015, Page 75
365.is Sími 1817 Það verður heldur betur hasar á sportstöðvunum okkar í desember. Stórstjörnurnar í enska boltanum verða í bullandi yfirvinnu, karfan, fótbolti út um alla Evrópu, handbolti, NFL og margt annað spennandi um hátíðarnar. Góða skemmtun! Sportpakkinn inniheldur: Stöð 2 Sport, Stöð 2 Sport 2, MUTV, LFC TV og Chelsea TV. Verð: 13.990 kr. á mán. Með Sportpakkanum færðu endalaust tal og 1 GB á 1.990 kr. Sportpakkinn inniheldur: Stöð 2 Sport, Stöð 2 Sport 2, hliðarrásir, MUTV, LFC TV og Chelsea TV á 14.990 kr. á mán. FULLT AÐ GERAST Í SPORTINU Í DESEMBER YFIR 50 BEINARÚTSENDINGAR ENSKI BOLTINN Í DESEMBER Kristján Jónsson, lista- og leiðsögu- maður, opnar sýningu sína Portrett og landslag í Galleríi Gróttu á Eið- istorgi í dag, 10. desember, klukkan 17. Allir eru velkomnir þangað. Líkt og titillinn gefur til kynna er viðfangsefni sýningarinnar sótt í gamalkunnug stef myndlistararfs- ins. Kristján kveðst með því vilja hylla okkar ástsælu landslagsmál- ara og um leið máta sig við þá mál- arahefð, sem flestir þekkja en með persónulegri nálgun.  Hann  ver drjúgum hluta lífs síns úti í íslensku landslagi því hann starfar sem leið- sögumaður fyrir erlenda ferða- menn. Kristján stundaði nám í Escola Massana listaskólanum í Barcelona og hefur sýnt reglulega bæði hér á landi og erlendis síðustu 20 ár. Gallerí Grótta er á annarri hæð á Eiðistorgi, við hlið Bókasafns- ins. Sýningin stendur til 8. janúar og aðgangur er ókeypis. – gun Lifir í íslensku landslagiÁstar- og gleðisöngvar í Dóm kirkjunni Hólmfríður er móðursystir Margrétar og þær frænkur hafa oft unnið saman áður. Mynd/Úr einkasafni sem sjaldgæft var að konur létu eftir sér á þessum tímum, hvað þá smábænda- dætur úr íslenskri sveit. En hún er ekki síður heillandi vegna þess hvernig höf- undur fléttar saman sköpunar- og lista- verkasögu Nínu og ævisögu hennar og þá viðburði sem mótuðu listsköpun hennar. Bókin er líka sérdeilis fallegur gripur, ljósmyndir af verkum Nínu fá að njóta sín í bland við myndir af henni á ýmsum æviskeiðum og við vinnu sína sem gæða textann aftur enn meira lífi. Nína Sæmundsson hlaut gríðarlega upphefð vegna listsköpunar sinnar úti í hinum stóra heimi. Hún vann virtar samkeppnir um að frumskapa stór og afgerandi listaverk sem standa enn í dag, en þeirra þekktast er vafalaust Afreks- hugur, sem prýðir hið þekkta hótel Wal- dorf Astoria þar sem sjá má myndgerða hugmyndina um sigurgyðjuna Nike en mynd af því verki er á forsíðu bókar- innar. Þrátt fyrir þessa upphefð utan frá voru Íslendingar þó ekki á því að þessi kona hefði neitt sérstakt til brunns að bera umfram að vera „liðtækur hagyrð- ingur á sviði höggmyndalistar, þó hún sé ekki stórskáld“ eins og einn gagnrýn- andi orðaði það og greinilegt að margir hérlendis áttu erfitt með að sjá fyrir sér að kona gæti yfirhöfuð gert eitthvað eins líkamlega krefjandi og að höggva í stein. Kannski er það þess vegna sem kona í nútímanum, sem er ekkert sérstaklega að leggja sig eftir myndlist en þekkir auðvitað Kjarval, Ásgrím og Einar, veit eins lítið um Nínu S. og raun ber vitni. Þökk sé þessari bók veit ég loksins eitt- hvað en langar að vita svo miklu meira. Sem betur fer stendur enn yfir sýning á verkum Nínu í Listasafni Íslands og haf- meyjan situr aftur á Tjörninni. Brynhildur Björnsdóttir Niðurstaða Nína S. er einstaklega falleg bók og sögu þessarar listakonu á heimsmælikvarða ættu sem flestir að kynna sér. Tónleikarnir eru síðasTi viðburður ársins vegna 200 ára afmælis biblíufélagsins og eru ókeypis fyrir alla. krisTján kveðsT með því vilja hylla okkar ásTsælu landslagsmálara. kristján tengir málverk sín við íslenska náttúru. Mynd/Úr einkasafni M e N N i N g ∙ F r É t t a B L a ð i ð 55F i M M t u D a g u r 1 0 . D e s e M B e r 2 0 1 5

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.