Fréttablaðið - 10.12.2015, Side 86
Hvað hefði mátt missa sín?
Víðar kVartbuxur, eða „culottes“, ég hef
bara ekki séð neinn sem getur púllað
þetta snið almennilega. sVo mega birkenstock-
inniskórnir alVeg fara að taka sér gott frí.
Hildur Ragnarsdóttir, eigandi Einveru og tískubloggari á Trendnet
Hvað stendur upp úr?
mér finnst stelpur hafa Verið
djarfari í að láta klippa sig, líka
þær sem hafa alltaf haft sítt. millisíddir
hafa Verið mjög ráðandi og lúkkið sem
hefur Verið eftirsóknarVerðast er af-
slappað og jafnVel aðeins úfið hár sem er náð
fram með ákVeðnum efnum eins og texturising wolume
spray, dry shampo og souffle, allt Vörur frá label.m.
Hvað hefði mátt missa sín?
helst er það grái liturinn sem Við Viljum fegin hVíla
um stund þar sem annar hVer kollur í bænum Var
orðin hVítgrár.
Hugrún Harðardóttir, eigandi hárgreiðslustofunnar Barbarella Coiffeur
Hvað stendur upp úr?
gerViaugnhárin Voru gríðarlega Vinsæl, ég er
ekki á móti þeim en öllu má ofgera eins og
allnokkrar létu eftir sér þetta árið. mér fannst
náttúrulegir litir í anda tíunda áratugarins ráðandi.
Hvað stendur upp úr?
Þegar horft er yfir hönnun ársins 2015 eru þar
nokkrir hlutir sem standa upp úr. Ef ég tel upp
nokkrar vörur sem standa upp úr þá ber helst að nefna
Apann frá Kaj Bojesen en það er viðarapinn sem sést
gjarnan á mörgum íslenskum heimilum hvort sem það er
lítill eða stór. Þetta er dönsk tímalaus hönnun en hönnuð-
urinn Kaj Bojesen hannaði fjöldann allan af viðarleikföngum í
kringum 1930. Í dag er þetta í raun látið vera skraut á heimili í stað leikfangs en
hann hangir gjarnan úr alls konar hillum á heimilum landans.
Best og verst?
mitt uppáhald í ár er er allt frá hay; hillurnar,
ferm-körfur og muto-hankar. en ég er ekkert æst í
þennan apa, og ekki Var ég að tapa mér yfir gulllituðum kahler.
Jónína Þóra Einarsdóttir, innanhússarkitekt
svona var árið 2015 hjá
trend-eltandi íslendingum í
ó-mínímalískum dráttum
l Mattir, fljótandi varalitir
l Gerviaugnhár í óhófi
l Vínrauður á augun
l Náttúrulegir litir
l Mikill innblástur frá
tíunda áratugnum
l Highlight
l Countouring
l Kylie Jenner
l Rita Ora
l Perrie Edwards
l Rihanna
l Ellie Golding
Árið
hennar
Kylie
snyrtitrendin
Hárið er … 2015
hártrendin
l Apinn hans Kaj Bojesen
l Muto-hankarnir
l Moderna Museet-plak-
ötin þar sem vísað er í
Andy Warhol. Í stórum
römmum.
l Ratzer-teppin úr Hrími
l Körfurnar frá Ferm living
l Reykjavík Poster-plakötin
l Omaggio- eða Kahler-vasarnir
l String-hillur
l Hay-púðarnir
l Tray Table frá Hay
Ár apans
önnur trend ársins
l Mittisþjálfi (e. waist trainer)
l Indíánatjöld fyrir krakka
l Göt í geirur
l Pottablóm
l Beauty blender förðunarsvampur
l Rifin hné á buxum
l Magabolir
l Arne Jacobsen letters-línan
l Mínímalismi
l Sykurlaust
mataræði
l Glútein-
laust
mataræði
l Sítt hár stytt mikið
l Millisíddir
l Tónerar
l Pasteltónar
l Gráir litir
l Toppar
l Permanent
l Gentlemans-
klippingar, greitt aftur
eða til hliðar
l 1960-1970 allsráðandi
Birkenstock
brjálæðið búið
l Útvíðar buxur,
l Beinar víðar buxur
(palazzo snið)
l Kögurefni
l Sailor-hattar
l Rúskinn
l Gallaefni
l Smellupils
l Reimaðar flíkur
l Bomber-jakkar
l Hettupeysur
l Logo-nærföt og -bolir (My Calvins)
l Boyfriend-gallabuxur
l Víðar kvartbuxur
l Birkenstock
l Strigaskór, Stan Smith,
Nike Hurache og Vans
l Rauður
l Svart og hvítt
l Flauel
Hvað stendur upp úr?
90’s – bomber-jakkar,
hettupeysur, logo- nær-
föt og -bolir. beanies og Víðar
boyfriend-gallabuxur. einhVers
konar 90’s skate tíska-bland-
sporty. sVona kate moss & mark
walhberg ca ’92 og mikið af
sVörtu og hVítu.
innanhússtrendin
tískutrendin
Best?
persónulega þótti mér ellie
golding flottust á árinu og
þykir kannski minnst til kylie
jenner koma, þó að hún hafi Verið
langVinsælust þetta árið.
Adda Soffía Ingvarsdóttir,
förðunarritstjóri tímaritsins Glamour
1 0 . d e s e m B e r 2 0 1 5 F I m m T U d A G U r66 L í F I ð ∙ F r É T T A B L A ð I ð
Lífið