Fréttablaðið - 17.12.2015, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 17.12.2015, Blaðsíða 43
|Fólk n Gott mál Hælaháir skór skekkja ekki stórutá samkvæmt nýrri norskri rannsókn. Þetta hljóta að vera góðar fréttir í des­ ember þegar jólaveislur eru á hverju strái. Því hefur oft verið haldið fram að tærnar verði vanskapaðar gangi kon­ ur mikið á háum hælum. „Það hefur engin rannsókn staðfest þetta,“ segir Grethe Borch­ grevink sem hefur rannsakað konur og fætur síðastliðin þrjú ár í samstarfi við St. Olavs sjúkrahúsið. „Ég hélt að ég gæti staðfest að háir hælar af­ mynduðu tærnar. Allt annað kom í ljós í þessari rannsókn,“ segir Grethe sem rannsakaði fætur 197 kvenna. Niðurstaðan er sú að lang­ varandi notkun hárra hæla skekkir ekki tærnar. Konurnar sem þátt tóku í rannsókn­ inni voru 40 og upp í 66 ára. Helmingur kvennanna hafði gengið á háum hælum dag­ lega í vinnunni í meira en fimm ár. Margar kvennanna höfðu gengið á háum hælum dag­ lega í 20 ár. Hinn helmingurinn hafði aldrei gengið á hælum. Það eina sem kom fram í rannsókninni er að konur sem hafa gengið mjög lengi á háum hælum fá frekar sigg á hælana eða harða húð en hinar sem ganga á sléttbotna skóm. Háir Hælar skekkja ekki tærnar n Sjónvarp Árið 2015 var gott ár fyrir þá sem eru hrifnir af því að horfa á sjónvarp. Fjöldi nýrra (og eldri), spenn­ andi þátta birtist á skjánum og erfitt var að fylgjast með öllu þrátt fyrir góðan vilja. Þeir sem geta ekki horft á allt og vilja velja úr það besta til að sjá geta farið eftir lista vefsíðunnar E! um bestu sjónvarps­ þætti ársins. Þar tróna efstir á lista hinir stórgóðu þættir Game of Thrones sem flestir þekkja en fimmta serían var sýnd á árinu og er sú sjötta væntanleg í apríl. Listinn í heild fer hér á eftir. 1. Game of Thrones 2. Outlander 3. Mr. Robot 4. Fargo 5. How to Get Away with Murder 6. You’re the Worst 7. The Affair 8. The Flash 9. Empire 10. Inside Amy Schumer Bestu þættir ársins Game of tHrones efst á lista yfir Bestu sjónvarpsþætti ársins samkvæmt vefsíðu e!   flottir sokkar Nýjasta Stjörnustríðsmynd­ in er frumsýnd um allan heima þessa dagana. Mynd­ irnar hafa löngum haft mikil áhrif á tísku og dægurmenn­ ingu og er nýjasta myndin engin undantekning. Bandaríski sokkaframleið­ andinn Stance, sem undan­ farin ár hefur vakið mikla athygli fyrir litfagra og ögrandi sokka, setti nýlega Star Wars­sokkalínu sína á markað. Hún inniheldur myndir af tólf þekktum persónum myndarinnar, þar á meðal Loga geimgengil, R2­D2, Lilju prinsessu, Jóda og auð­ vitað sjálfan Svarthöfða. Hægt er að kaupa sokk­ ana í barna­ og fullorðins stærðum á www.stance. com/starwars. Öll barnapörin kosta 16 dollara en 20 dollara í fullorðinsstærðum utan sokka með Stormsveitar­ mönnum sem kosta 25 dollara. 550
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.