Fréttablaðið - 18.04.2015, Page 55

Fréttablaðið - 18.04.2015, Page 55
Staða leikskólastjóra við leikskólann Fífuborg Skóla- og frístundasvið Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu leikskólastjóra í Fífuborg. Fífuborg er fjögurra deilda leikskóli við Fífurima í Grafarvogi. Í næsta nágrenni leikskólans er grenndarsvæði hans, Hallsholt. Leikskólinn er Grænfánaskóli og unnið er eftir kenningum John Dewey, Caroline Pratt og Lev Vygotsky. Í leikskólanum er lögð áhersla á lýðræðislega stjórnun með samstarfi allra sem mynda samfélag Fífuborgar, þ.e. barna, foreldra og starfsfólks. Mikil áhersla er lögð á lýðræði, að raddir barnanna heyrist og þau hafi áhrif á umhverfi sitt. Gildi Fífuborgar eru virðing, heilbrigði og gleði. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum og er tilbúinn til að þróa og leiða uppeldis- og menntastarf í Fífuborg. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreyti- lega samfélag sem við búum í. Reykjavíkurborg vinnur gegn mismunun á vinnumarkaði og hvetur innflytjendur, fatlað fólk, hinsegin Meginhlutverk leikskólastjóra er að: • Vera faglegur leiðtogi leikskólans og móta framtíðarstefnu hans innan ramma laga, reglugerða, aðalnámskrár og stefnu Reykjavíkurborgar. • Hafa yfirumsjón með daglegu starfi í leikskólanum. • Skipuleggja foreldrasamstarf í samvinnu við foreldra og starfsmenn. • Hvetja til þróunar og nýbreytni í leikskólastarfi. • Stýra rekstri leikskólans á grundvelli fjárhagsáætlunar. • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, svo sem ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun. • Skipuleggja tengsl skólans við ýmsa samstarfsaðila. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun. • Viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla á leikskólastigi. • Reynsla af stjórnun æskileg. • Stjórnunarhæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða. • Þekking á rekstri, áætlanagerð og fjármálastjórnun. • Lipurð og hæfni í samskiptum. • Sjálfstæði og frumkvæði. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf til að nota starfsheitið leikskólakennari og greinargerð um framtíðarsýn umsækjanda á starf í leikskólanum. Ráðið verður í stöðuna frá 1. júlí 2015. Umsóknarfrestur er til og með 10. maí 2015. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags stjórnenda leikskóla. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veitir Hildur Skarphéðinsdóttir, skrifstofustjóri leikskólahluta fagskrifstofu, sími 411 1111. Netfang: hildur.skarphedinsdottir@reykjavik.is Leikskólinn Skerjagarður Við á Leikskólanum Skerjagarði, Bauganesi 13 í Reykjavík, erum að leita að metnaðarfullum og jákvæðum leikskólakennara eða leiðbeinanda, sem hefur brennandi áhuga að starfa með börnum. Framtíðarstarf í boði. Skerjagarður er lítill einkarekinn leikskóli, þar sem frumkvæði og gleði eru í fyrirrúmi. Umsókn og frekari upplýsingar sendist á netfangið skerjagardur@skerjagardur.is. eða í síma 8485213 Sóldís Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrir tækinu starfa um 600 manns með fjöl breytta menntun og bakgrunn. Árleg framleiðslugeta er um 300 þúsund tonn af hágæða áli. HeilindiHagsýni Liðsheild nordural.is MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: • Meistaragráða í verkfræði eða sambærileg menntun • Reynsla af verkefnastjórnun • Frumkvæði, drifkraftur og sjálfstæði í vinnubrögðum • Hæfni í mannlegum samskiptum • Sterk öryggis- og umhverfisvitund Við leitum að metnaðarfullum og öflugum liðsmönnum á umhverfis- og verkfræðisvið Norðuráls. Störfin sem um ræðir fela í sér undirbúning og stjórn á marg þættum og krefjandi verkefnum á Grundartanga. Sótt er um á www.nordural.is, umsóknar- frestur er til og með 30. apríl nk. Upplýsingar veita Einar F. Björnsson, framkvæmdastjóri Umhverfis- og verkfræðisviðs, og Valka Jóns- dóttir starfsmannastjóri í síma 430 1000. Öllum umsóknum verður svarað og trúnaði heitið. Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna, endurmenntun og starfs- þróun, frábæran starfsanda og samstarfsfélaga. Starfinu fylgir góð starfsaðstaða í lifandi umhverfi þar sem metnaður og fagmennska eru í fyrirrúmi. SPENNANDI STÖRF Á UMHVERFIS- OG VERKFRÆÐISVIÐI STARFSSVIÐ: • Undirbúningur verkefna og verkefnastýring • Rekstur og þróun umhverfismála • Umsjón með gerð og eftirfylgni áætlana • Kostnaðareftirlit • Greining og upplýsingagjöf innanhúss og til opinberra aðila
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.