Fréttablaðið - 18.04.2015, Side 112

Fréttablaðið - 18.04.2015, Side 112
18. apríl 2015 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 68 Fyndnasti háskólaneminn fannst á sviði Stúdentakjallarans á fimmtu- dagskvöldið og varð lögfræðinem- inn Jóhannes Ingi Torfason þar hlut- skarpastur. Stúdentaráð Háskóla Íslands stóð fyrir viðburðinum og segir formað- urinn, Aron Ólafsson, aðsóknina hafa farið algjörlega fram úr björt- ustu vonum. „Við urðum hrein- lega að vísa fólki frá, það var alveg stappað,“ segir hann og bætir við: „Það tók gott korter að komast að barnum, það er ágætis mælistika á stöðuna.“ Segist Aron fullviss um að hér sé lagður grunnur að árlegum viðburði í félagslífi skólans. Halldóra Kristín Unnarsdótt- ir varð í öðru sæti og Brynjólfur Jóhann Bjarnason nældi sér í þriðja sætið. „Ég átti ekkert von á þessu, vonaði bara að einhver myndi hlæja smá,“ sagði Jóhannes auðmjúkur. Hann hlaut hundrað þúsund krón- ur í verðlaun og liggur beinast við að fá að vita hvað hann hyggist gera við peninginn. „Ég veit það ekki, en það er ágætt að geta notað ávísunina sem sönnun fyrir að brandararnir mínir séu í alvöru góðir, ef einhver efast einhvern tímann aftur um ágæti þeirra.“ gudrun@frettabladid.is Lögfræðinemi reynist aðal- spéfugl skólans Háskólanemar fj ölmenntu á lokakvöld frumraunar Stúdentaráðs til að fi nna fyndnasta nemann innan sinna raða. Ljóst þykir að stemningin var allsráðandi. utilif. isGLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND Á R N A S Y N IR Njóttu Náttúrunnar á hlaupum Vönduð föt og búnaður fyrir náttúruhlaupin 20% kynningarafsláttur af öllum Ronhill vörum fæst nú í útilífi glæsibæ Ronhill hlaupafatnaður Sérfræðingur frá Ronhill verður á staðnum frá kl. 13 - 15 í dag. UPPLÍFGANDI Steiney Skúladóttir var kynnir og fórst það vel úr hendi. ➜ Keppnin var sú fyrsta sinnar tegundar innan skólans og þótti takast svo vel að hún verður að árlegum viðburði. FYNDNASTUR Jóhannes grínaði sig að fyrsta sætinu. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN STUÐPÍUR Arnhildur og Júlía. ÞRJÁR Í KASTI Ólöf, Helga og Maren í góðu glensi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.