Fréttablaðið - 18.04.2015, Síða 128

Fréttablaðið - 18.04.2015, Síða 128
NÆRMYND Karólína Jóhannsdóttir sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna 2015 fyrir hönd Menntaskólans í Reykjavík. Hún flutti lagið Go Slow með hljómsveit- inni Haim. Karólína er tvítug og hefur aldrei lært söng en hún hefur þó alltaf haft gaman af því að syngja. Þetta var í tuttugasta og fimmta skiptið sem söngkeppnin er haldin og hefur fjöldi tónlistarmanna stigið sín fyrstu skref þar. Því verður forvitnilegt að fylgjast með Karólínu í framtíðinni. Karólína er yndislega mikil tilfinningavera og kemur til dyranna nákvæmlega eins og hún er klædd. Hún er fremur lítil morgun- manneskja og ég á stund- um erfitt með að koma henni á fætur. Hún er al- gjör femínisti og antisportisti og það sem hún hefur áhuga á gerir hún vel. Karólína er mikill grínisti og þykir óhemju vænt um fjölskyldu sína og tileinkar hún Arnaldi litla bróður sínum lögin sín. Ég veit að yfirvöldin í MR hafa stundum þurft að reyta hár sitt yfir henni en henni tekst þó alltaf að bræða okkur öll. Auður Smith, móðir. Helsti eiginleiki Karó er hvað hún er rosalega fyndin og frumleg í gríni. Oft segir hún eitthvað sem enginn annar myndi segja og væri eflaust ekkert fyndið ef einhver annar myndi segja þetta en þegar hún gerir það verður það hrein- lega frábært. Hún er alltaf að syngja ný lög og með nýjar hugmyndir, enda er hún alveg ótrúlega hugmyndarík. Sumar hugmyndirnar eru fremur klikkaðar og hún lætur kannski ekki allar verða að veruleika en það er alltaf eitthvað nýtt í gangi hjá henni. Oddur Atlason, vinur. Karólína er fyndnasta manneskja sem ég þekki og hún hreinlega reytir af sér brandara. Hún er frá- bær fyrirmynd enda ótrú- lega flott og sterk stelpa. Ég á í raun ekki til nóg af góðum orðum til að lýsa henni. Við kynntumst fyrir hálfgerða tilviljun á Twitter og höfum verið nánast óaðskiljan- legar síðan. Hún er töffari af guðs náð og tók til dæmis mikið þátt í Free the Nipple og rokkaði það eins og allt. Hún er sönn vin- kona og stendur alltaf með vinum sínum og er ótrúlega góð við litla bróður sinn, sem hún elskar meira en allt. Hanna María Geirdal, vinkona. VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka ELDBORG Í HÖRPU 16. JÚNÍ KL. 23:00 MIÐASALA Á MIÐI.IS AUKATÓNLEIKAR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.