Fréttablaðið - 19.12.2015, Page 8

Fréttablaðið - 19.12.2015, Page 8
– fyrst og fremst ódýr! 18% afsláttur v 2,9 kg *GILDIR Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST Fylgstu með Jóladagatali Krónunnar. Ný tilboð til jóla. Fylgstu með Jóladagatalinu á facebook síðu Krónunnar 3993kr.dósin Verð áður 4859 kr. dósin Mackintosh dós, 2,9 kg. *Gildir 19. og 20. desember. Iðnaður Kísilverð hefur lækkað nokkuð mikið frá því í mars síðast- liðnum. Í kynningarriti Stefnis hf. um fjárfestingarmöguleika í kísil- veri Thorsil frá því í nóvember er birt verðspá sem sýnir mun hærra verð á kísli en þekkist í dag. Í skýrslunni, sem Fréttablaðið hefur undir höndum og var dreift á fundi með lífeyrissjóðum, er sagt að verðið á kísli sé um 2.600 doll- arar á tonnið til Evrópu. Er þetta gert eftir langtímaspá erlends fyrir- tækis sem heitir CRU frá því í mars. Framkvæmdastjóri Stefnis segir skýrsluna hafa verið uppfærða með nýrri gögnum. Stefnir hélt kynningu fyrir fjár- festa í nóvember síðastliðnum og virðist sem gamla verðspáin hafi verið lögð fyrir fjárfestana. Þar er verðið mun hærra en markaðsverð kísils í dag. Í skýrslu sama fyrir- tækis, CRU, dagsettri 15. desember síðastliðinn, kemur fram að sex vikna meðalverð á kísli nái ekki 2.100 dollurum. „Hlutverk Stefnis í Thorsil-verk- efninu hefur verið að leggja mat á fjárfestinguna fyrir hönd okkar stærstu viðskiptavina, sem eru líf- eyrissjóðir og tryggingafélög, og undirbúa verkefnið á þann hátt að það sé tækt til ákvörðunartöku hjá þessum aðilum,“ segir Flóki Halldórsson, framkvæmdastjóri Stefnis. Flóki segir að leitað hafi verið til fyrirtækisins CRU til að fá frá þeim langtímaspá fyrir þær afurðir sem Thorsil muni selja. „Við létum fyrst gera slíka spá í mars en létum uppfæra hana núna í október. Allar tölur í módeli hafa verið uppfærðar og líka grafið í kynningunni. Fjárfestar sem hafa fengið kynninguna með gömlu spánni hafa fengið senda nýja spá,“ segir Flóki. Nú vinnur Thorsil að því að fá til sín nýja fjárfesta. Fjármögn- unin verður í heildina 295 millj- ónir dollara. Núverandi hluthafar munu verða með um 15-25 millj- ónir dollara. Nýir hluthafar koma inn með 65 til 95 milljónir og það sem upp á vantar, um 200 milljónir dollara, verur fengið að láni. Búið er að semja um afhend- ingaráætlun á 67 MW raforku frá Landsvirkjun og eru 23,5 MW háð byggingu Hvammsvirkjunar. Samningurinn er til átján ára. Einn- ig hefur samningur verið gerður við HS Orku um 32 MW og verður hægt að fá 12 MW til viðbótar frá HS Orku ef Hvammsvirkjun verður ekki að veruleika. Búið er að gera sölusamninga um ríflega 80 prósent af ársframleiðslu Thorsil og því verður fyrirtækið ekki eins berskjaldað gagnvart tímabundnum lækkunum og áður. „Samkvæmt CRU eru verð eins og þau eru í dag í línu við spána frá því í október og gera þeir ráð fyrir því í spá sinni að verð fari að hækka upp úr miðju næsta ári,“ segir Flóki. sveinn@frettabladid.is Kísilverð hefur lækkað mikið það sem af er ári Spá matsfyrirtækis um kísilverð hefur lækkað mikið frá því í mars í fyrra. Kynn- ingarrit um kísilverksmiðjuna Thorsil sem fjárfestingarkost gerir ráð fyrir að verð fari ekki að hækka fyrr en á miðju næsta ári. Núverandi eigendur Thorsil northsil ehf. (60,5%) l John Fenger l Hákon Björnsson l Traðarsteinn l Miranda ehf. l 0105 Holding ehf. l P 126 ehf. l Uggi ehf. l Björgvin L. Gunnlaugsson l ET-Sjón ehf. l Hjúki ehf. l Stefán Ingimar Bjarnason l Kristján Kristjánsson l Þórir Kristjánsson Strokkur Silicon ehf. (39,5%) l Masada ehf. l Samana CapitalST l Holding ehf. Miði fyrir tvo á ABBA söngleikinn sem enginn má missa af Mamma Mia 12.900 kr. Miði fyrir tvo á Njálu og eitt eintak af Brennu-Njáls sögu. Njála 12.200 kr. OPIÐ TIL 22 Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Gjafakort Borgarleikhússins Gjafakort fyrir tvo og ljúffeng leikhúsmáltíð Leikhúskvöld fyrir sælkera 12.500 kr. Sérstök jólatilboð DómSmál Karlmaður á áttræðis- aldri var dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot í héraðs- dómi Reykjaness í gær. Honum var gefið að sök að hafa nauðgað konu sem var í nuddi og heilun á heimili hans er hún lá á nuddbekk aðeins íklædd einnota nærbuxum. Það gerði hann með því að beita hana ofbeldi eða ólögmætri nauðung en hann setti fingur inn í leggöng hennar og viðhafði við hana kyn- ferðislegt tal, auk þess sem hann kyssti hana á munninn. Maðurinn játaði brot sitt bæði hjá lögreglu og fyrir dómi. Í dómi Hæstaréttar segir að hann iðrist gjörða sinna og verði að virða það honum til málsbóta. Þá hefur honum aldrei verið gerð refsing áður. Hann hafi hins vegar misnot- að sér traust sem konan bar til hans þegar hún sótti til hans þjónustu og hefur brotið haft mikil áhrif á and- lega heilsu hennar. Þá var manninum gert að greiða konunni 800.000 krónur í miska- bætur sem og málskostnað. – ngy Nuddari á áttræðisaldri nauðgaði konu Maðurinn nauðgaði konu sem var í nuddi og heilun á heimili hans. FRÉTTABLAÐIÐ/HARI Fjárfestar sem hafa fengið kynninguna með gömlu spánni hafa fengið senda nýja spá. Flóki Halldórsson framkvæmdastjóri Stefnis Kísilverksmiðja Thorsil verður reist í Helguvík. FRÉTTABLAÐIÐ/ERnIR 1 9 . D e S e m b e r 2 0 1 5 l a u G a r D a G u r8 f r é t t I r ∙ f r é t t a b l a ð I ð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.