Fréttablaðið - 19.12.2015, Page 63

Fréttablaðið - 19.12.2015, Page 63
Á tvífara Á vegg arkitektinn Herborg Ingvarsdóttir hitti fyrir tvífara sinn á veggmynd niðri í bæ. Líkindin eru sláandi. Bls. 10 Þessar agnir draga í sig raka úr sárinu og breyt­ast við það í gel sem hylur og verndar sárið og styrkir eigið viðgerðarferli húðarinnar. Þetta kemur jafnframt í veg fyrir hrúður mynd un í sárinu. Ytra byrði plástursins er úr hálf­ gegndræpu efni sem kemur í veg fyrir að vatn, óhreinindi og bakteríur komist að sárinu en „andar“ og viðheldur rakajafn­ vægi,“ segir Jódís Brynjars­ dóttir, markaðstengill hjá Vistor. Compeed er fyrsti frunsu­ plásturinn sem klínísk gögn styðja að verki gegn öllum vandamálum sem fylgja frunsum. Má þarf nefna: • Verkjum • Kláða og sviða • Roða, þrota og blöðrumyndun • Smithættu • Dregur í sig vökva úr sárinu og kemur í veg fyrir hreistur • Sárið grær hraðar Frunsur eða áblástur er veirusýking af völdum svo­ kallaðra herpesveira (herpes simplex). Ef smit á sér stað losnar viðkomandi aldrei við veirurnar. Lengst af eru veirurnar í dvala en við vissar aðstæður eins og til dæmis við líkamlegt eða andlegt álag eða vegna veik­ inda getur sýkingin blossað upp og viðkomandi fær áblástur eða frunsur. Vessinn sem kemur úr frunsunum í upphafi sýkingar inniheldur veirur og getur smitað. Það er því mikilvægt að sýna varúð og hreinlæti þegar frunsan er á þessu stigi. Svona notar Þú Compeed®frunSupLÁStur Byrjaðu að nota Compeed® frunsuplástur um leið og fyrstu einkenni frunsunnar gera vart við sig (stingir eða kláði). Þegar plásturinn losnar skal strax setja nýjan plástur á frunsuna. Hafðu plástur á frunsunni allan sólar­ hringinn, alveg þar til sárið er gróið. Þannig viðheldur þú ákjósanlegu rakastigi í sárinu sem styður gróandann. Þvoið hendur. Fjarlægið ytri pakkninguna og takið í sitthvorn endann á flipunum.Togið varlega í báða flip­ ana. Fylgið örvunum og togið varlega þar til annar helm­ ingur plástursins með límhliðinni er sýnilegur. Snertið ekki límhliðina. Þrýstið límhluta plástursins varlega með fingri á frunsuna/sárið. Losið hinn flipann með því að toga hægt og varlega niður og frá húðinni (frá miðju og út) þangað til flipinn er laus frá plástrinum. Haldið létt við plásturinn með fingrinum á meðan. Þvoið hendur á eftir. Þegar frunsuplásturinn er á sínum stað getur þú notað farða eða varalit yfir plásturinn. frunSupLÁSturInn fjarLægður Takið ekki plásturinn af fyrr en hann er byrjaður að losna og setjið þá strax nýjan plástur á frunsuna. Takið plásturinn af með því að toga varlega í hann meðfram húðinni. Það á ekki að kippa plástrinum upp eins og gert er við hefðbundinn plástur. frunSupLÁStur Sem græðIr og HyLur vIStor KynnIr Compeed® frunsuplástur er háþróaður gegnsær plástur sem byggir á svonefndri „hydrocolloid-“ eða vatnskvoðutækni. Innra lag plásturs- ins er byggt upp af kvoðukenndu efni (hydrocolloid efni) sem inniheldur litlar rakadrægar agnir. Plásturinn verndar, græðir og hylur sárið. gÓð vara Jódís Brynjarsdóttir, markaðstengill hjá Vistor, segir að frunsuplásturinn sé mjög áhrifaríkur. 7 KoStIr Compeed® frunSu- pLÁSturS 1. Græðir sárið fljótt 2. Hlífir sárinu 3. Linar verki 4. Dregur úr roða og bólgu 5. Dregur úr stingjum, kláða og sviða 6. Hægt að nota andlitsfarða yfir plásturinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.