Fréttablaðið - 19.12.2015, Page 77

Fréttablaðið - 19.12.2015, Page 77
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 19. desember 2015 3 Hjúkrunarfræðingur óskast Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við sjúkrahúsið Vog. Vaktavinna - helgarvaktir - næturvaktir - starfshlutfall samkomulagsatriði. Upplýsingar veitir Þóra Björnsdóttir hjúkrunarforstjóri Vogs Netfang:thora@saa.is Sími 824 7615 Forstöðumaður Umhverfismiðstöðvar Framkvæmdadeild Akureyrarkaupstaðar óskar eftir að ráða metnaðarfullann, jákvæðan og drífandi einstakling til að takast á við spennandi og krefjandi nýtt starf forstöðumanns Umhverfismiðstöðvar Akureyrar. Umhverfismiðstöð Akureyrar er ný stofnun sem tekur yfir núverandi starfsemi Framkvæmdamiðstöðvar og Strætisvagna Akureyrar og heyrir beint undir bæjartæknifræðing. Helstu verkefni eru: • Umsjón með daglegum rekstri og stjórnun umhverfis- miðstöðvar. • Umsjón með verklegum framkvæmdum. • Umsjón með almenningssamgöngum og ferliþjónustu. • Stýrir rekstri og viðhaldi opinna svæða, gatna- og umferðar- mannvirkja ásamt snjómokstri og hálkuvörnum. • Starfsmannamál. • Rekstar- og starfsáætlanagerð. • Samræming verkefna og skipulag. • Innkaup og birgðahald. • Umsjón með aðkeyptri þjónustu. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 22. desember 2015 www.intellecta.is Linux kerfisrekstur Óskum eftir að komast í samband við Linux sérfræðing sem langar að leita nýrra tækifæra. Starfsreynsla við Linux kerfisrekstur er skilyrði. Mikil tækifæri í boði fyrir réttan einstakling. Sjá nánari upplýsingar á www.intellecta.is STARFSSVIÐ: n Umsjón með og uppfærslur á viðhaldsáætlunum flugvéla n Afgreiðsla lofthæfifyrirmæla frá framleiðendum n Umsjón tæknigagna sem snúa að viðvarandi lofthæfi flugvéla n Samskipti við framleiðendur flugvéla og íhluta n Verkefnastjórnun og kostnaðareftirlit HÆFNISKRÖFUR: n Próf í flugvirkjun, verkfræði eða tæknifræði n Þekking og reynsla af viðhaldi flugvéla er kostur n Þekking á LEAN-aðferðafræði er kostur n Mjög góð tölvukunnátta er nauðsynleg n Góðir samskiptahæfileikar n Góð enskukunnátta í bæði rituðu og töluðu máli er skilyrði n Öguð og vönduð vinnubrögð n Frumkvæði og sjálfstæði Nánari upplýsingar veita: Unnar Sumarliðason I unnar@its.is Steinunn Una Sigurðardóttir I unasig@icelandair.is + Umsóknir, ásamt ferilskrá, óskast fylltar út eigi síðar en 3. janúar 2016. www.icelandair.is/umsokn SÉRFRÆÐINGUR Í VIÐHALDSÁÆTLUNUM ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 7 77 87 1 2/ 15 Laust er til umsóknar starf sérfræðings hjá Icelandair Technical Services sem sér um: Eftirlit og uppfærslur á viðhaldsáætlunum flugvéla (Maintenance Programmes Engineer)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.