Fréttablaðið - 19.12.2015, Page 78

Fréttablaðið - 19.12.2015, Page 78
| ATVINNA | 19. desember 2015 LAUGARDAGUR4 Byggingamenn athugið Aflmót byggingafélag ehf óskar að ráða járnamenn og smiði vana mótauppslætti. Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Mikil vinna framundan. Nánari upplýsingar veitir Jóhannes, gsm: 773 8877, netfang: johannes@aflmot.is. Við hjá HEKLU hf óskum að ráða í eftirtaldar stöður: Fjölbreytt störf hjá HEKU Umsóknarfrestur er til og með 29. desember nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um störf á heimasíðu HEKLU, www.hekla.is Starfssvið: • Viðgerðir og viðhald á bifreiðum í háum gæða- og tækniflokki. • Þátttaka í námskeiðum og símenntun á vegum HEKLU. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á sviði bíla-, véla- eða rafmagnsviðgerða. • Reynsla af viðgerðum á Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi æskileg. • Góð íslensku-, ensku- og tölvukunnátta. • Sjálfstæði í vinnubrögðum, metnaður og vandvirkni. • Liðlegheit í samskiptum og létt lundarfar. • Stundvísi og almenn reglusemi. Bifvélavirki í Reykjanesbæ Starfslýsing: • Almenn dekkjaþjónusta. • Umsjón með dekkjasölu og birgðahaldi. Hæfniskröfur: • Góð reynsla af þjónustu og sölu dekkja. • Sjálfstæð vinnubrögð, metnaður og vandvirkni. • Góð íslensku- og tölvukunnátta. • Liðlegheit í samskiptum og létt lundarfar. • Stundvísi og almenn reglusemi. Starfsmaður á hjólbarðaverkstæði á Laugavegi 170-174 Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Kjartansson, sölu- og þjónustustjóri, í síma 590 5090 eða gk@hekla.is Nánari upplýsingar veitir Gísli Elíasson, hópstjóri, í síma 590 5000 eða gel@hekla.is. Rúmlega 130 manns starfa hjá HEKLU hf. en félagið er leiðandi fyrirtæki í innflutningi, sölu og þjónustu við nýjar og notaðar bifreiðar. Félagið er með umboð fyrir Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi og annast þjónustu við þessar tegundir. Höfuðstöðvar HEKLU eru við Laugaveg 170- 174 í Reykjavík. Við ætlum að stækka við okkur á árinu 2016 og leitum því að starfsmönnum í eftirfarandi stöður: - Sölustjóra - Sölufulltrúa (tvær stöður í boði) - Aðstoðarmann fasteignasala Frekari upplýsingar eru að finna á heimasíðu Húsaskjóls fasteignasölu – www.husaskjol.is Húsvarsla (umsjón fasteigna) Hjúkrunarheimilið Sólvangur Hafnarfirði óskar eftir að ráða starfsmann til að sjá um rekstur fasteig na heimilisins, auk þess að sinna ýmsum smáviðgerðum og þjónustu við starfsemina. Um 80% starfshlutfall er að ræða. Viðkomandi þarf að vera handlaginn og hafa góða þjón- ustulund. Umsóknarfrestur er til 31. desember og skulu umsóknir sendar á netfangið: kristjan@sunnuhlid.is Nánari upplýsingar veitir Kristján Sigurðsson, gsm 618 9200 Við leitum að sölumanni/bílstjóra í útkeyrslu. Kynningar, lagervinna og afgreiðsla eru einnig hluti af þessum störfum. Viðkomandi þarf helst að vera eldri en 25 ára, snyrtilegur með ljúfa framkomu, vera nákvæmur og eiga auðvelt með mannleg samskipti. Vinnutími er að mestu frá 09-17, en er stundum teygjanlegur. Umsóknir sendast á Sgunnbj@simnet.is merkt: Starf-Snyrtivörur Snyrtivöruheildssala leitar eftir samviskusömu og áreiðanlegu starfsfólki. Vélstjóri Melnes ehf óskar eftir að ráða Vélstjóra til starfa á Særif SH 25. Særif SH er 30 brl á línuveiðum með 377 KW aðalvél og vél útbúið. Um er að ræða dagróðra frá vestanverðu landinu. Kvótastaða bátsins er góð sem og tekjumöguleikar. Vélstjóri sér um vélgæslu, viðhald, almennri vinnu á dekki bátsins og annað sem til fellur og þarf að sinna. Staðan er laus strax. Krafist er réttinda VVY1 og tilskilinna námskeiða frá slysavarnaskóla Sjómanna. Melnes ehf. Rifi, Snæfellsbæ. Umsóknir og upplýsingar um starfið veitir Arnar í síma 772-2266, freyjubrunnur@gmail.com FORSTÖÐUMAÐUR ÞJÓÐHAGSVARÚÐAR Fjármálaeftirlitið leitar að öflugum einstaklingi í starf forstöðumanns yfir teymi þjóðhagsvarúðar á greiningasviði FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND Starfið felur í sér umsjón með einingu sem hefur það hlutverk að greina kerfisáhættu og þróun á fjármálamörkuðum og miðla þeim upplýsingum út á við og til annarra starfseininga Fjármálaeftirlitsins. Einnig gerir teymið tillögur um breytingar á lögum og mótar reglur og leiðbeiningar er varða stýringu áhættu á fjármálamarkaði. Starfssvið • Ábyrgð á greiningu markaða og gerð álagsprófa • Mat á fjármálastöðugleika og kerfisáhættu • Umsjón með gerð og framkvæmd verkáætlunar • Ábyrgð á framsetningu og miðlun upplýsinga • Ábyrgð á daglegum rekstri og mótun liðsheildar • Þátttaka í stefnumótun og áætlanagerð • Þátttaka í innlendu og erlendu samstarfi Menntunar- og hæfnikröfur • Framhaldsmenntun á háskólastigi eða mikil reynsla sem nýtist í starfi, einkum á sviði fjármála eða hagfræði • Viðeigandi þekking á fjármálamörkuðum og áhrifaþáttum fjármálastöðugleika nauðsynleg • Rík greiningarhæfni og þekking á gerð álagsprófa • Reynsla af stjórnun æskileg • Lipurð í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna með öðrum • Frumkvæði, ábyrgð, heiðarleiki og metnaður í starfi • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku sem og í miðlun upplýsinga Frekari upplýsingar veita Jón Þór Sturluson, aðstoðarforstjóri (jonthor@fme.is) og Árni Ragnar Stefánsson, mannauðsstjóri (arni@fme.is). Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins, www.fme.is eða á www.starfatorg.is. Umsóknarfrestur er til og með 5. janúar nk. Umsóknum um starfið þarf að fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.