Fréttablaðið - 19.12.2015, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 19.12.2015, Blaðsíða 79
JMJ-Tækni Suðumaður óskast JMJ-Tækni ehf. óskar eftir að ráða mann til starfa við suðu á ryðfríu stáli Menntunar og hæfniskröfur: • Æskilegt að viðkomandi sé lærður járnsmiður, vélsmiður eða hafi suðuréttindi og góða reynslu af suðu á ryðfríu stáli • Reglusemi, Jákvæðni og góðir samstarfshæfileikar Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veita Jón Ólafur í síma 820-4146 eða Jón Magnús í síma 899-5862 Tekið er á móti umsóknum ásamt ferilskrá á netfangið jmj@jmj.is JMJ-tækni ehf. • Gjótuhraun 3 • 220 Hafnarfjörður Starf sérfræðings á sviði stefnumótunar og fjármála Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir starf sér- fræðings á sviði stefnumótunar og fjármála en starfið er á skrifstofu fjármála og rekstrar. Um er að ræða fullt starf. Meginverkefni sérfræðings er að vinna að stefnumótun í málaflokkum ráðuneytisins í samstarfi við fagskrif- stofur ráðuneytisins og með aðkomu stofnana sem heyra undir ráðuneytið. Sérfræðingurinn mun einnig starfa við önnur verkefni skrifstofunnar s.s. við fjár- lagagerð, kostnaðarmat lagafrumvarpa og reglugerða og eftirlit með rekstri stofnana auk annarra verkefna. Sérfræðingurinn þarf að vera lausnamiðaður, hafa góða skipulagshæfni og sýna sjálfstæði og frumkvæði í starfi. Hann þarf að búa yfir framúrskarandi samskipta- hæfni og getu til að ávinna sér traust samstarfsaðila. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun í viðskiptafræði þar sem framhaldsmenntun er kostur. • Þekking og reynsla af stefnumótun og þróunar- og breytingaverkefnum. • Þekking og reynsla af verkefnastjórnun auk hæfileika til að taka þátt í og leiða teymisvinnu. • Góð Excel kunnátta. • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu. • Gott vald á íslensku í ræðu og riti. • Góð enskukunnátta auk þess sem vald á einu Norðurlandamáli er kostur. • Gagnrýnin og lausnamiðuð hugsun, skipulags- hæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags háskóla- menntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsókn- arfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Umsóknarfrestur er til og með 5. janúar 2016. Umsækjendur eru beðnir um að senda umsókn sína til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, Skuggasundi 1, 101 Reykjavík eða rafrænt á postur@uar.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar um starfið veitir Stefán Guðmundsson, skrifstofustjóri í umhverfis- og auð- lindaráðuneytinu (stefan.gudmundsson@uar.is). Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) auglýsir eftir tveimur læknum á starfs stöðina á Blönduósi. Auglýst er 100% staða yfirlæknis Leitað er eftir öflugum einstaklingi sem er tilbúinn til að vinna að frekari uppbyggingu og þróun þjónustu á starfssvæðinu. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri lækninga. Auglýst er eftir lækni í 100% stöðu. Næsti yfirmaður er yfirlæknir á starfstöð. Tekið er á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu stofnunarinnar www.hsn.is eða á síðunni http://www.starfatorg.is/ Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilsskrá. Leggja skal fram staðfest afriti af opinberu starfsleyfi ásamt upplýsingum um læknismenntun, læknisstörf og vísinda- og rannsóknarstörf. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast í tvíriti til mannauðsstjóra HSN, Hafnarstræti 99, 600 Akureyri. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags Íslands. Umsóknarfrestur um störfin eru til 25. janúar 2016 og eru störfin veitt skv. nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar um störfin veita: Örn Ragnarsson, framkvæmdastjóri lækninga HSN í síma 455-4000 eða orn.ragnarsson@hsn.is og Þórhallur Harðarson, mannauðsstjóri í síma 892-3091 eða thorhallur.hardarson@hsn.is Aðgengi að tölvu og aðstoð við innskráningu umsókna stendur til boða. Menntunar- og hæfniskröfur: • Íslenskt lækningaleyfi og sérfræðileyfi, æskilegt sérfræðileyfi í heimilislækningum • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæðni • Faglegur metnaður í starfi og árangursmiðuð viðhorf • Áreiðanleiki, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Menntun og eða reynsla af stjórnun er æskileg • Reynsla og hæfileiki til að vinna í teymi • Ökuleyfi Stofnunin óskar meðmæla. Helstu verkefni: • Ábyrgist skipulag læknisþjónustu, bæði dag- og vaktþjónustu • Ber faglega og rekstrarlega ábyrgð • Almennar lækningar og heilsuvernd • Vaktþjónusta í héraði • Læknisþjónusta á sjúkra- og hjúkrunardeildum • Kennsla starfsfólks og nema • Þróun og teymisvinna • Þverfagleg samvinna innan og utan starfstöðvar Menntunar- og hæfniskröfur: • Íslenskt lækningaleyfi, sérfræðileyfi í heimilislækningum er æskilegt • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæðni • Faglegur metnaður í starfi og árangursmiðuð viðhorf • Áreiðanleiki, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Menntun og eða reynsla af stjórnun er æskileg • Reynsla og hæfileiki til að vinna í teymi • Ökuleyfi Stofnunin óskar meðmæla. Helstu verkefni: • Almennar lækningar og heilsuvernd • Vaktþjónusta í héraði • Læknisþjónusta á sjúkra- og hjúkrunardeildum • Kennsla starfsfólks og nema • Þróun og teymisvinna • Þverfagleg samvinna innan og utan starfstöðvar Heilbrigðisstofnun Norðurlands tók til starfa þann 15. október 2014 við sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi annarra en Sjúkrahússins á Akureyri og nokkurra hjúkrunar- og dvalarheimila. Þær heilbrigðisstofnanir sem mynduðu Heilbrigðisstofnun Norðurlands voru eftirfarandi stofnanir: Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Heilsugæslan á Akureyri, Heilsugæslan á Dalvík, Heilbrigðis-stofnunin Fjallabyggð, Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki og Heilbrigðisstofnunin Blönduósi. Starfsemi Heilbrigðisstofnunar Norðurlands nær því frá Blönduós í vestri til Þórshafnar í austri. Á upptökusvæðinu búa um 35.000 manns og starfsmannafjöldi er rúmlega 520 talsins. Heildarvelta HSN er um ríflega 4,8 milljarðar króna. Heilbrigðisstofnun Norðurlands veitir heilsugæsluþjónustu, sjúkrahúsþjónustu auk öldrunarþjónustu í formi hjúkrunar- og dvalarrýma. PIPA R \ TBW A • SÍA • 156112 Forritari Háskóli Íslands óskar eftir að ráða forritara. Um er að ræða fullt starf í hug- búnaðarþróunardeild. Nýr starfsmaður verður hluti af öflugu hugbúnaðarteymi sem þróar fjölbreyttar og sérhæfðar hugbúnaðarlausnir fyrir háskólasamfélagið. Mögulegt er að sinna starfinu utan Reykjavíkursvæðisins. Starfssvið • Forritun og rekstur innri vefs sem gengur undir nafninu UGLA og er í notkun hjá Háskóla Íslands, Háskólanum á Akureyri, Landbúnaðarháskóla Íslands og Háskólanum á Hólum. • Þarfagreining og ráðgjöf varðandi hugbúnaðarþróun fyrir háskólasamfélagið. Umsóknarfrestur er til 16. janúar 2016. Sjá nánar á www.hi.is/laus_storf. Hæfniskröfur • Þjónustumiðað hugarfar. • Þekking á vefforritun (PHP, HTML, CSS, JavaScript, ...) • Þekking á notkun gagnagrunna. • Háskólamenntun í tölvunarfræði og/eða reynsla af hugbúnaðarþróun. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragnar Stefán Ragnarsson í síma 525 4221, ragnarst@hi.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.