Fréttablaðið - 19.12.2015, Síða 80
| ATVINNA | 19. desember 2015 LAUGARDAGUR6
OKKUR VANTAR
VIÐGERÐARMANN
Við leitum að starfskrafti með reynslu
og góða hæfni til vinnuvélaviðgerða.
Menntun í faginu er mikill kostur en
ekki skilyrði
Umsóknir sendist á ss@velafl.is
Umsóknarfrestur er til 8. jan 2016.
Rauðhellu 11 | 220 Hafnarfirði | S: 575 2400 | www.velafl.is
www.gardabaer.is
STÖRF HJÁ GARÐABÆ
Álftanesskóli
• Kennari í náttúrufræði og
samfélagsgreinum í 7. – 10. bekk
Sjálandsskóli
• Námsráðgjafi í 50% stöðu
Náttúruleikskólinn Krakkakot
• Matráður
• Aðstoðarmatráður
Fjölskyldusvið
• Stuðningur við ungan mann,
heima og í skóla
Samkvæmt jafnréttisáætlun Garðabæjar eru
allir hvattir til að sækja um - karlar jafnt sem
konur
Hjúkrunarheimilið Eir óskar eftir
sjúkraliðum á morgun, kvöld og
helgarvaktir
Sjúkraliðar óskast á 4. hæð Eirar hjúkrunarheimilis. Deildin
sinnir m.a. hvíldarinnlögnum og brotaendurhæfingu í
samvinnu við Landspítalann.
Upplýsingar veita Erla Sigtryggsdóttir deildarstjóri og
Edda Björk Arnardóttir mannauðsstjóri í síma 522 5700.
Umsóknir má einnig senda rafrænt á erla@eir.is og
edda@eir.is
Eir hjúkrunarheimili
Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík
Sími 522 5700
Luxor er sérhæfð tækjaleiga og -sala fyrir
viðburði, tónleika, leikhús og sjónvarps-
iðnaðinn. Við leitum að metnaðarfullum
og vönduðum einstaklingi í fullt starf
í bókhaldsdeild okkar.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf
sem fyrst.
Helstu verkefni:
Bókun kostnaðarreikninga
Kostnaðareftirlit
Bókun inn- og útgreiðslna
Aðstoð við innheimtu
Önnur bókhaldstengd störf eftir þörfum
~
~
~
~
~
Helstu kröfur:
Þekking og haldbæra reynsla af bókhaldi er skilyrði
Gott vald á ensku og íslensku
Haldbær þekking á Navision
~
~
~
Umsóknir sendist til Luxor á bragi@luxor.is eða
Luxor,
Skipholt 33 - bakhús,
105 Reykjavík,
UMSÓKNIR BERIST FYRIR 4.1.2016.
Vegna aukinnar framleiðslu fyrirtækisins óskum við eftir
að ráða starfsmann í sölu- og markaðssetningu á laxi.
Starfssvið:
• Sala og markaðssetning
• Samskipti við viðskiptavini og reikningagerð
• Samstarf við söluteymi
• Eftirfylgni við sölu auk annarra starfa, m.a. tollafgreiðsla
• Innkaup og skipulag vöruflutninga
Hæfniskröfur:
• Viðskipta- og markaðsfræði eða menntun tengd sjávarútvegi
• Reynsla tengd sjávarútvegi er æskileg
• Sjálfstæð vinnubrögð og góðir samskiptahæfileikar
• Góð enskukunnátta
Umsóknarfrestur er til 21. desember 2015.
Umsóknir sendist á Kristínu Helgadóttur
starfsmannastjóra á umsoknir@fjardalax.is
Fjarðalax var stofnað árið 2009 en fyrirtækið
elur lax í Arnarfirði, Patreksfirði og Tálknafirði.
Fjarðalax hefur frá upphafi framleitt umhverfis-
vænan lax í kynslóðaskiptu eldi.
Kynslóðaskipt eldi felur í sér að hver kynslóð er
alin í sjó í rúmlega tvö ár og síðan er fjörðurinn
hvíldur í tæpt ár. Fjarðalax notar engin eiturefni
eða aflúsunarefni við eldið.
Fjarðalax hefur hlotið umhverfis- og gæðavott-
unina BAP, Best Aquaculture Practices,
ásamt IMO vottun fyrir Whole Foods Market í
Bandaríkjunum.
Umhverfisvöktun, rannsóknir og gæðastýring
eru lykilþættir í rekstri fyrirtækisins.
Spennandi sölu- og markaðsstarf
í boði hjá Fjarðalaxi í Reykjavík
Fjarðalax ehf.
Grandagarði 14
101 Reykjavík
www.fjardalax.is