Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.12.2015, Qupperneq 138

Fréttablaðið - 19.12.2015, Qupperneq 138
opin og með sérstök jólatilboð á barnabókum. Ævar vísindamaður kemur svo í heimsókn kl 15.00 og les upp úr nýrri bók sinni. Hvað? Jólaball FM 95,7 og Egilshallar Hvenær? 14.00 Hvar? Skautasvellið í Egilshöll Litlu jól FM 95,7 og Egilshallar munu kalla fram sannkallaða jóla­ stemningu í skautahöllinni. FM plötusnúður mun halda uppi stuð­ inu. Jólasveinninn mætir á svæðið með pokann sinn. Skautafélagið Björninn býður upp á glæsilega skautasýningu. Það kostar aðeins 1.000 kr. inn, skautar innifaldir. Hvað? Jólasýning Eríal Pole Hvenær? 16.00 Hvar? Eríal Pole Stúdíó Árleg jólasýning haldin í dag. Á dagskrá eru fjölbreytt sýningar­ atriði nemenda og þjálfara á öllum aldri. Hvað? X-Mart Jólamarkaður Gallery Gallera Hvenær? 15.00 Hvar? Laugavegur 33 Það verður sannkölluð jóla­ og listastemning í Gallery Gallera þar sem fullt hús af efnilegum ungum listamönnum selja verk sín. Hvað? Heimagerðar jólagjafir Hvenær? 17.00 Hvar? Loft Hostel Á Lofti Hosteli í kvöld verður hægt að mæta og búa til sín eigin heimagerðu andlits­ og líkams­ skrúbb. Gott fyrir veskið og and­ litið og sniðugt í jólapakkann. Hvað? Jóladjass og sælkerastund Hvenær? 15.00 Hvar? Gerðarsafn, Hamraborg 4 Ægir í Garðskálanum verður með sannkallaða sælkerastund í dag. Fágætir íslenskir ostar úr Osta­ kjallaranum eru paraðir saman við gæðabjór og eðalhvítvín. Einnig fæst smurbrauð og kaffiveitingar. Ægir mun einnig kynna jóla­ kræsingar ásamt matar­ og vín­ sérfræðingum og bjóða gestum og gangandi upp á matarráðgjöf. Hvað? Jólahlaðborð SUS Hvenær? 19.00 Hvar? Valhöll, Háaleitisbraut 1 Árlegt jólahlaðborð ungra sjálf­ stæðismanna fer fram með glæsi­ brag í kvöld. Boðið verður upp á fordrykk klukkan 18.30 en borð­ hald hefst formlega klukkan 19.30. Svanhildur Hólm Valsdóttir sér um veislustjórnina. Verðið á við­ burðinn er 5.000 kr. Fyrirlestrar Hvað? Kynning á íslenskum jólahefðum Hvenær? 12.00 Hvar? Þjóðminjasafn Íslands Fyrirlestur á ensku um íslenska jólasiði. Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði við HÍ, kynnir íslenska jólasiði. Hvað? Var Sókrates trúður? Heimspeki- legar umræður Hvenær? 20.00 Hvar? Borgarleikhúsið Um þessar mundir stendur yfir trúðasýningin Sókrates í Borgar­ leikhúsinu. Stjórn Félags áhuga­ manna um heimspeki þótti kjörið tækifæri til þess að eiga í samræðu um heimspeki. Í lok sýningarinnar í kvöld verða pallborðsumræður. Tónleikar Hvað? Jólastemning svífur yfir Skúma- skoti Hvenær? 14.00 Hvar? Skúmaskot, Skólavörðustíg 21 Þór Breiðfjörð syngur inn jólin í Skúmaskoti. Léttar veitingar verða í boði. Hvað? Stofujól með Siggu Eyrúnu Hvenær? 17.00 Hvar? Gamla bíó Sigga Eyrún syngur inn jólin með Karli Olgeirssyni og Ásgeiri Ásgeirssyni í Petersen svítunni í Gamla bíói. Miðar fást á midi.is en miðaverð er 2.000 kr. Hvað? KK og Ellen Hvenær? 21.00 Hvar? Bæjarbíó Árlegir jólatónleikar KK og Ellenar í Bæjarbíói, Hafnarfirði. Miðar fást á midi.is en miðaverð er 5.990. Hvað? Jólatónleikar Pálma Gunnars ásamt Ragnheiði Gröndal Hvenær? 21.00 Hvar? Harpan Jólatónleikar Pálma og Ragn­ heiðar slógu rækilega í gegn í fyrra og komust færri að en vildu. Í ár endurtaka þau leikinn með góðum gestum og notalegri stemningu. Miðaverð er 8.990 kr. Hvað? Jólatónleikar Skólahljómsveitar Austurbæjar Hvenær? 13.00 Hvar? Harpan Skólahljómsveit Austurbæjar verður með jólalega jólatónleika í Hörpuhorni þar sem koma fram B­sveit, C­sveit, flautuhópur, klarinett­ og blásarakvintett. Hvað? Bára Gísladóttir/ Different Rooftops Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu 2 Bára Gísladóttir stundar masters­ nám við konunglega danska tón­ listarháskólann og ætlar að flytja nýjustu plötu sína, Different Roof­ tops. Húsið opnað klukkan 20.00 og er miðaverð 2.000 kr. Hvað? Jólatónleikar Háskólakórsins Hvenær? 16.00 Hvar? Neskirkja Háskólakórinn heldur jólin hátíð­ leg og býður upp á tónleika í Neskirkju. Flutt verða ýmis jólaleg kórverk, innlend og erlend. Aðgangur er ókeypis. Hvað? Gus Gus og vinir Hvenær? 21.00 Hvar? Gamla bíó Það verða svokallaðir stórtónleikar í Gamla bíói í kvöld. Nokkrar af öflugustu hljómsveitum landsins munu stíga á svið og trylla lýðinn. Fram koma Sturla Atlas, Úlfur Úlfur, Gísli Pálmi og Gus Gus. Húsið opnað 21.00 en fyrsta hljómsveit stígur á svið klukkan 22.00. Miðasala fer fram á tix.is og er miðaverð 4.900 kr. Hvað? Jón Jónsson í Austurbæ Hvenær? 20.00 Hvar? Austurbær Leikhús Stórtónleikar Jóns Jónssonar fara fram í Austurbæ í kvöld. Þrátt fyrir að tónleikarnir séu haldnir skömmu fyrir jól þá eru þeir ekki eiginlegir jólatónleikar. Jón mun njóta stuðnings hljómsveitar sinnar auk góðra gesta sem munu koma fram. Miða er hægt að nálgast á midi.is og kosta þeir 3.500 kr. Hvað? Jólatónleikar Diktu Hvenær? 22.00 Hvar? Café Rosenberg Dikta mun halda lágstemmda jóla­ tónleika þar sem leikin verða ýmis jólalög auk laga af nýju plötunni, Easy Street. Uppselt er í forsölu en miðar verða seldir við innganginn. Hvað? Jólatónleikar Shades of Reykja- vík, Vaginaboys og dj. flugvélar og geimskips Hvenær? 21.00 Hvar? Húrra Jólatónleikar Shades of Reykjavík, Vaginaboys og dj. flugvélar og geimskips verða haldnir í kvöld á Húrra. Í boði verður heitt kakó og piparkökur. Miðasala fer fram á tix.is og kostar miðinn 1.500 kr. Hvað? Sóley og Pétur Ben Hvenær? 21.00 Hvar? Kex Hostel Tveir af þekktustu lagahöfundum og söngvurum landsins, þau Sóley og Pétur Ben, halda tónleika í Gym og Tonic salnum á Kexi Hosteli í kvöld. Hægt er að nálgast miða á 2.000 kr á kexland.is en annars kostar 2.500 kr. inn. 20. desember 2015 Jólahátíð Hvað? Barnaball Hvenær? 14.00 Hvar? Gamla bíó Gamla Bíó býður börnum og fjöl­ skyldum þeirra á gamaldags jóla­ ball í dag. Barnakór Vatnsenda­ skóla undir stjórn Þóru Marteins­ dóttur leiðir söng og dans. Það verður frí myndataka með jóla­ sveininum og gómsætar veitingar í boði. Frítt inn. Hvað? Öðruvísi jólaklifurmót Hvenær? 14.00 Hvar? Klifurhúsið, Ármúla 23 Jólaklifurmót þar sem lykilmark­ miðið er að skemmta sér. Það verða skemmtilegar og frumlegar leiðir og keppt verður í þremur mismun­ andi getuflokkum. Hvað? Jóladag- skrá Árbæjar- safns Hvenær? 13.00 Hvar? Árbæjar- safn Dagskráin hefst á guðs­ þjónustu í safnkirkjunni sem endar á jólatónleikum með Huga Jónssyni og Kára Allonssyni. Eftir það verður jólatrésskemmtun á torginu þar sem verða sungin jólalög áður en jólasveinarnir koma í heimsókn. Aðgangseyrir er 1.400 fyrir full­ orðna, ókeypis fyrir yngri en 18 ára. Tónleikar Hvað? Jólatónleikar Boney M Hvenær? 21.00 Hvar? Harpan Boney M er ein stærsta hljóm­ sveit diskótímabilsins, ætlar að halda tónleika í Eldborg á fjórða í aðventunni. Miðaverð á bilinu 6.990 kr. til 14.990 kr. Hvað? Jón Jónsson og Friðrik Dór - Fjöl- skyldutónleikar Hvenær? 16.00 Hvar? Austurbær Leikhús Bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór halda sína árlegu jólatónleika í þriðja sinn. Uppselt. Hvað? Jólatónleikar Skólahljómsveitar Kópavogs Hvenær? 14.00 Hvar? Harpan Yngri sveitir Skólahljómsveitar Kópavogs halda jólatónleika sína í Hörpuhorninu á sunnudaginn. Hvað? Mr. Silla and friends Hvenær? 20.00 Hvar? Loft Hostel Á þessum seinasta sunnudegi fyrir jól býður Loft upp á tónleika með Mr. Silla ásamt gestunum Snorra Helga­ syni og Tyler Ludwick. Frítt inn. Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur Dj. dlugvél og geim- skip kemur fram á Húrra í kvöld ásamt Vaginaboys og Shades of Reykjavík. Stórtónleikar Gus Gus í Gamla bíói í kvöld ásamt fleiri flottum hljómsveitum. ↣ FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 D Á S A M L E G J Ó L A G J Ö F F Y R I R Þ R E Y T TA FÆ T U R H E I L S U I N N I S KÓ R Heilsuinniskórnir sem laga sig að fætinum og dreifa þyngd jafnt um hann. Komnir aftur! 3.900 K R. 1 PA R 6.980 K R. 2 P Ö R 9.900 K R. 3 P Ö R T E M P U R O R I G I N A L Þessi veitir góðan stuðning. Hentar vel þeim sem sofa á hlið. T E M P U R T R A D I T I O N A L Traditional koddinn er fáanlegur mjúkur, medium og stífur. Veldu kodda sem hentar þér best. 18.900 K R. 16 .915 K R. E I N S T Ö K MÝ K T B E L L A D O N N A A L O E V E R A L Ö K Fáanleg í öllum stærðum og ótal litum. KO D D A R O G D Ú N VA R A Í M I K L U Ú R VA L I 19 .900 K R. 15% A F S L ÁT T U R D Ú N V Ö R U R Satin dúnsæng og dúnkoddi. 100% satinbómull í áklæði. Sæng: 90% moskusdúnn, 10% smáfiður. SATIN DÚNKODDISATIN DÚNSÆNG 23.900 K R. 32.900 K R. 8.900 K R. 13 .900 K R. ÞYKK OG HLÝ DÚNSÆNG 15% A F S L ÁT T U R ÞEGAR MJÚKT Á AÐ VERA MJÚKT 22.015 K R. 25.900 K R. E L E G A N T E R Ú M F Ö T – J Ó L A S E N D I N G I N KO M I N O P N U N A R T Í M I T I L J Ó L A 19. D E S . 11-17 I 20. D E S 13-17 21 .-22. 10-20 I 23. 10-22 I 24. 10–13 1 9 . d e s e m b e r 2 0 1 5 L A U G A r d A G U r102 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.