Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.02.2016, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 25.02.2016, Qupperneq 25
fólk kynningarblað Mér finnst skemmtilegt að gera yfirhafnir og finnst jakkar hafa sterkustu karaktereinkennin. Ég mun sýna á samsýningu Fatahönnunarfélagsins í Ráðhúsinu á komandi HönnunarMars. Ýr Þrastardóttir 2 5 . f e b r ú a r 2 0 1 6 f I M M T U D a G U r Lógó með adressulínu Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is = Coopet Hewitt light (má vera book ef það er minna en 8pt) OPNUM Í DAG MEÐ GLÆNÝJAR VORVÖRUR! LÆKKAÐ VERÐ VEGNA AFNÁMS TOLLA! Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur s: 571-5464 Vertu einstök – eins og þú ert stærðir 38-52 my styleStærðir 38-52 Netverslun á tiskuhus.is LAGERSALA 80% AFSLÁTTUR „Uppáhaldsflíkin mín er kápa sem ég vann fyrir síðustu sýn- ingu, í samvinnu við tengda- mömmu mína, Kjuregej Alex- öndru. Hún er textíl- og mósaík- listamaður og útbjó örn úr afgangsbútum sem féllu til við undirbúning sýningarinnar og saumaði á bakið á kápunni. Það fóru um hundrað bútar í hann. Við höfðum ekki unnið saman áður og vonandi gerum við eitthvað meira saman,“ segir Ýr Þrastardóttir fatahönnuður þegar hún er spurð út í uppáhaldsflíkina í fatskápn- um. Kápan sé einstök og hún noti hana mikið. „Það er bara til ein svona kápa og langmesta vinnan var lögð í hana fyrir sýninguna. Þetta er flík sem ég tími ekki að selja. Hún gengur við hvað sem er. Það er hægt að taka af henni ermarn- ar og skipta um kraga svo hún er í raun fjölnota.“ Af hverju örn? „Kannski af því að kærastinn minn heitir Ari, sem þýðir örn. Örninn er líka skemmti- legt tákn sem mig langaði að sjá myndrænt,“ segir Ýr. Ýr hannar undir heitinu Ano- ther Creation og er von á nýrri línu á markaðinn í haust. Í línunni er talsvert af yfirhöfnum, kápum, jökkum og feldum, en Ýr segir sér- staklega gaman að hanna jakka og kápur. „Ég komst að því fyrir út- skriftina mína frá Listaháskól- anum að ég á mjög auðvelt með að gera jakka snið, sem mörgum finnst flókið. Mér finnst skemmti- legt að gera yfirhafnir og finnst jakkar hafa sterkustu karakter- einkennin. Ég mun sýna á sam- sýningu Fatahönnunarfélagsins í Ráðhúsinu á komandi Hönnunar- Mars. Línan hefur verið í löngu vinnuferli, ég sýndi hana í á RFF í fyrra og eftir það tók við langt ferli við að finna framleiðendur að línunni, rétta efnaframleiðendur og fleira. Nú er línan hins vegar komin í framleiðslu á Ítalíu og fyrsta sending var að koma í hús. Við munum sýna megnið af henni á Hönnunar Mars og líklega fer línan svo á markað í haust. Þetta er langt ferli þegar farið er af stað með nýtt merki,“ segir Ýr. Með örn eftir tengdó á bakinu Vetrarkápa með abstraktmynd af erni á bakinu er í sérstöku uppáhaldi hjá fatahönnuðinum Ýr Þrastardóttur. Fram undan er sýning á HönnunarMars og markaðssetning nýrrar línu með haustinu undir heitinu Another Creation. Ýr Þrastardóttir fatahönnuður notar uppáhaldskápuna mikið. Kjuregej Alexandra, tengdamóðir hennar, saumaði örn aftan á kápuna. mynd/HAnnA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.