Fréttablaðið - 25.02.2016, Side 57

Fréttablaðið - 25.02.2016, Side 57
CREATIVE TAKE OFF er nýr vettvangur fyrir hönnuði að koma verkum sín- um á framfæri, staðsettur í brottfararsal Keflavíkurflugvallar. Íslensk hönnun verður sett í öndvegi í tilefni Hönnunar- Mars en Isavia í samstarfi við Hönnunarmiðstöð íslands býður upprennandi hönnuðum að selja hönnun sína á besta stað á verslunarsvæðinu 4.-22. mars. Okkur finnst að frábærar hugmyndir eigi að fá byr undir báða vængi og að þeir sem fara um flugstöðina á leið sinni til annarra landa geti gripið með sér íslenska hágæðahönnun og borið hróður listamannanna út fyrir land- steinana. Hönnuðir sækja um á vefnum isavia.is/CreativeTakeOff. Hönnunarmiðstöð Íslands fer yfir umsóknir og tekur ákvörðun um valið. Tilkynnt verður um niðurstöður 1. mars næstkomandi. Við valið verður lögð áhersla á fjölbreytt vöruúrval og að gefa ferðamönnum tækifæri til að kynna sér gróskuna í íslenskri hönnun. Isavia hvetur hönnuði til að bregðast skjótt við þessu kalli og sækja um þátt töku í CREATIVE TAKE OFF fyrir 1.mars.HVÍ T A H Ú S IÐ — — S IA 2 01 6 Viltu koma hönnun þinni á framfæri við þúsundir? HÖNNUNARMARS Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI Pantone Violet U Pantone Violet U CMYK 75 / 100 / 0 / 0 Pantone Violet U CMYK 75 / 100 / 0 / 0

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.