Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.02.2016, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 25.02.2016, Qupperneq 68
Frumsýningar Fyrir Framan annað Fólk Gamanmynd aðalhlutverk: Snorri Engilbertsson, Svandís Dóra Einarsdóttir, Hilmir Snær Guðnason og Hafdís Helga Helgadóttir Frumsýnd: 26. febrúar IMDb 8,3/10 The Danish Girl Dramamynd Aðalhlutverk: Eddie Redmayne, Alicia Vikander, Matthias Schoenaerts, Ben Whishaw og Sebastian Koch Frumsýnd: 26. febrúar IMDb 7,0 Rotten Tomatoes 69% Triple 9 Glæpamynd Aðalhlutverk: Kate Winslet, Norman Reedus, Teresa Palmer, Aaron Paul, Gal Gadot, Chiwetel Ejiofor og Woody Harrelson Frumsýnd: 26. febrúar IMDb 7,2/10 Rotten Tomatoes 56% The ellen DeGeneres show 2.054 þættir hafa verið gerðir af The Ellen DeGeneres Show 13 seríur hafa verið sýndar 8. september árið 2003 fór fyrsti þátturinn í loftið 38 Daytime Emmy-verðlaun hefur þátturinn fengið Faxafen 8 • 108 Reykjavík • Sími 534 2727 SKÍÐATILBOÐ Snjóbrettapakkar 35- 45% afsl. Skíðapakkar frá 89.995 Öryggið fyrir öllu Bakhlífar og hjálmar 30% afsl. Skíðaskór, ákveðnar gerðir 40% afsl. Ekki missa af þessu takmarkað magn f i m m t u d a g / / f ö s t u d a g / / l a u g a r d a g Fyrsti þátturinn af The Ellen DeGeneres Show fór í loftið 8. september árið 2003 og er 13. sería þáttarins nú í sýningu. Kynnir og stjórn- andi í þáttunum er Ellen DeGeneres. Ellen ættu nú flestir að kannast við en hún hóf ferilinn sem uppi- standari og náði talsverðri athygli á því sviði og var hún meðal annars fyrsti kvenuppistandarinn sem boðið var í settið í spjall eftir uppistand sitt í The Tonight Show Starring Johnny Carson. Að komast þar að og hvað þá að setjast í settið og ræða við Johnny Carson var álitið eitt besta tækifærið í bransanum fyrir grínista á þessum tíma. Ellen reyndi einnig fyrir sér sem leikkona og margir kannast við hana sem rödd Dory í teiknimynd- inni Finding Nemo. Einnig hefur hún leikið lykilhlutverk í tveimur leiknum sjónvarpsþáttaröðum, Ellen og The Ellen Show. Í fjórðu seríu af þættinum Ellen árið 1997 kom hún út úr skápnum þegar hún var gestur í spjallþætti Oprah Winfrey, stuttu síðar kom karakter hennar í þætt- inum, Ellen Morgan, einnig út úr skápnum hjá sálfræðingi sínum sem leikinn var af sjálfri Oprah, og vakti það talsverða athygli. Hún hefur einnig verið kynnir á Óskars- og Grammy- og Emmy-verð- launahátíðum við góðar undirtektir enda þykir hún vera fyndin. Sjálf hefur hún hlotið þrettán Emmy-verð- laun, fjórtán People's Choice verð- laun auk ýmissa annarra verðlauna á ferlinum. Óhætt er að segja að þættir hennar hafi hlotið prýðis viðtökur og eiga þeir sinn fasta áhorfendahóp og horfa að meðaltali 3,9 milljónir manna á hvern þátt sem telst ansi gott. Þættirnir hafa fengið alls 38 Daytime Emmy Awards og hefur Ellen sjálf unnið People's Choice Award sem besti kynnir í dagsjón- varpi fjórtán sinnum Í þáttunum er fjöldi endurtekinna atriða og þemu, sem dæmi má nefna móður Ellenar, Betty, sem heimsækir þáttinn reglulega og einnig dansar Ellen sjálf í upphafi hvers þáttar, stundum dansar hún inn í áhorf- endahópinn og fær jafnvel lánað eitthvað frá áhorfendum, eins og hatt eða flík sem hún klæðist. Sýningar á The Ellen DeGeneres Show hefjast þann 7. mars á Stöð 2 og verður þátturinn sýndur mánu- daga til fimmtudaga klukkan 17.45. gydaloa@frettabladid.is Fjölbreyttur ferill Ellen DeGeneres spjallþáttastjórnandinn, leikkonan og uppistandarinn ellen DeGeneres hefur heldur betur komið víða við á ferlinum. Þrettánda sería þáttar hennar er nú í sýningu. Ellen DeGeneres er hress týpa. NorDicphoToS/GETTy sophia Grace oG rosie Frænkunum Sophia Grace Brownlee og Rosie McClelland var fyrst boðið í þáttinn eftir að Ellen sá myndband af þeim flytja ábreiðu af laginu Super Bass með söngkonunni Nicki Minaj. Þegar myndbandið var birt á myndbandaveitunni YouTube árið 2011 voru þær átta og fimm ára gamlar og eftir að hafa komið sem gestir í þáttinn í fyrsta sinn fengu þær sitt reglulega innslag undir yfirskriftinni Tea Time with Sophia Grace and Rosie þar sem þær taka viðtöl við þekkta einstaklinga á borð við Justin Bieber, Katy Perry, Taylor Swift og Reese Witherspoon. 2 5 . f e b r ú a r 2 0 1 6 f I M M T U D a G U r36 M e n n I n G ∙ f r É T T a b L a ð I ð bíó
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.