Fréttablaðið - 26.10.2018, Page 1

Fréttablaðið - 26.10.2018, Page 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —2 5 3 . T Ö L U B L A Ð 1 8 . Á R G A N G U R F Ö S T U D A G U R 2 6 . O K T Ó B E R 2 0 1 8 Fréttablaðið í dag SKOÐUN Þórlindur Kjartansson fjallar um almenning á þingi. 9 SPORT Nýliðar KR eru komnir með háleitari markmið eftir góða byrjun í deildinni. 12 TÍMAMÓT Gamanóperan Þryms- kviða sýnd í Hörpu í kvöld. 14 PLÚS 2 SÉRBLÖÐ ● FÓLK ● VÖRUBÍLAR OG VINNUVÉLAR *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Vörubílar & vinnuvélar FÖ ST U DAG U R 2 6 . O K TÓ B E R 2 0 1 8 Kynningar: Sleggjan, Askja, Veltir, Kraftur FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Nýtt naf KYNNINGARBLAÐ A F S L ÁT T U R 25-70% EKKI MISSA AF ÞESSU R ÝM I N G A R S A L A FAXAFENI 5 Reykjavík s: 588 8477 RÝMUM FYRIR NÝJUM VÖRUM Seljum í stuttan tíma eldri gerðir af rúmum og öðrum vörum með veglegum afslætti í verslun okkar í Faxafeni. ORKUVEITAN Á reglubundnum fundi stjórnenda innan Orkuveitu Reykja- víkur (OR) í gær var tekið undir gagnrýni á skipuleggjendur Kvenna- frídagsins vegna ræðu Áslaugar Thelmu Einarsdóttur á Arnarhóli við tilefnið. Á fundinum kom sam- kvæmt heimildum fram afdráttar- laus stuðningur við starfsmanna- stjóra fyrirtækisins, sem sætti harðri gagnrýni í ræðunni umtöluðu. Líkt og fram hef ur komið var Áslaugu sagt upp störf um hjá Orku nátt úr- unn ar (ON), dótt ur fyr ir tæki OR, í sept em ber, en hún gagnrýndi fyrr ver andi fram kvæmda- stjóra ON, Bjarna Má Júlí us- son, fyr ir óviðeig andi hegð- un gagn vart starfs fólki. Áslaug segir jafnframt að starfsmannastjórinn hafi vitað af málinu en ekkert aðhafst. Meðal þeirra sem tóku undir gagn- rýnina á ræðu Áslaugar var H e l g a Jó n s - dóttir, starf- andi forstjóri OR. Skipu- l e g g j e n d u r Kv e n n a f r í - dagsins hafa sætt gagnrýni fyrir að hafa veitt Áslaugu vettvang til að ráðast í ræðu á aðra konu, Sól- rúnu Kristjánsdóttur, starfsmanna- stjóra OR. Hafa skipuleggjendur verið krafðir um afsökunarbeiðni en þeir segjast standa við ákvörð- unina um að leyfa Áslaugu að flytja erindi á kvennafrídaginn. Á fundi stjórnenda OR í gær bar málefni starfsmannastjóra OR og ádeilu á ræðu Áslaugar Thelmu á góma en meðal viðstaddra var starfsmannastjórinn sjálfur. E i n hv e r j u m f u n d a r - manna kom á óvart hversu afdráttarlaus stuðningur við gagnrýnina á ræðuna og við starfsmanna- stjórann var á fund- inum. Í ljósi þess að nú stendur yfir úttekt á vinnustaðarmenn- ingu og málefnum til- tekinna starfsmanna OR og dótturfélaga litu sumir svo á að starf- andi forstjóri hefði sérstaklega átt að gæta hlutleysis. „Ég hef ekki annað um það að segja heldur en að ég tel mikilvægt að ég tjái mig ekki um þau mál fyrr en úttekt liggur fyrir. En ég legg áherslu á að ég er forstjóri í fyrirtækinu, ég er ekki að vinna þessa úttekt. Það sem ég var að segja var að ég var afskap- lega stolt, þegar ég stóð á Arnar- hóli sem fulltrúi fyrirtækis sem hefur tekist það sem nú er búið að stefna að frá 1975, að útrýma kyn- bundnum launamun, það hefur tekist hjá Orkuveitunni, og að mér fyndist að fólk sem þar hefur staðið í stafni ætti að fá þakkir fyrir,“ segir Helga og vísar til þess að sem starfs- mannastjóri hafi Sólrún gegnt lykil- hlutverki í átaki gegn kynbundnum launamun innan OR. Hörð gagn- rýni á hana í ræðunni hafi því verið ómakleg. Sólrún vildi ekki svara ræðu Áslaugar í samtali við blaðið. – smj Stjórnendur Orkuveitu deildu á ræðu Áslaugar Stuðningur við starfsmannastjóra OR á fundi stjórnenda í gær. Tekið undir gagn- rýni á ræðu Áslaugar Thelmu á kvennafrídaginn. Starfandi forstjóri telur sig ekki þurfa að gæta sérstaks hlutleysis í ljósi yfirstandandi úttektar innan fyrirtækisins. Áslaug Thelma Einarsdóttir. En ég legg áherslu á að ég er forstjóri í fyrirtækinu, ég er ekki að vinna þessa úttekt. Helga Jóns- dóttir, starfandi forstjóri OR LÖGREGLUMÁL 23 konur hafa nú leitað til lögfræðings vegna með- höndlarans svokallaða sem Frétta- blaðið greindi frá í síðustu viku. Konurnar telja sig allar hafa orðið fyrir kynferðislegu broti af hálfu mannsins. Maðurinn meðhöndlar fólk með stoðkerfisvanda. Konurnar segja manninn hafa meðhöndlað sig í gegnum leggöng og endaþarm. Lögmaður mannsins, Steinbergur Finnbogason, segir málið múgsefj- un. Lögmaður kvennanna, Sigrún Jóhannsdóttir, tekur ekki undir þau orð. „Ég fæ nýja konu til mín nánast daglega. Konurnar koma úr öllum áttum og nokkuð ljóst að hér er ekki um neina múgsefjun að ræða.“ – gj 23 konur leitað til lögfræðings Þessir ungu Hondúrar héngu aftan á trukki í Mapastepec í Mexíkó í gær. Þeir tilheyra svokallaðri flóttamannalest sem fer nú norður í átt að Bandaríkjunum, að mestu fótgangandi. Í lestinni eru þúsundir Mið-Ameríkumanna. Í gær sagði James Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, að hann hygðist senda 800 hermenn að landamærunum til þess að stöðva lestina. NORDICPHOTOS/AFP LÍFIÐ Glamour tekur stöðuna á vetr- artískunni og mælir með  prjóna- peysum og gallabuxum nú í vetur, þegar kuldinn verður sem mest- ur. „Það er þægilegt að grípa í þessar flíkur þegar maður hefur ekki hug- my n d u m í hverju maður á að vera, og sérstaklega í þykka peysu á köldustu dögunum," segir tísku- r i t s t j ó r i Glamour. Sjá síðu 20 Prjónapeysur eru málið í vetur

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.