Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.11.2019, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 26.11.2019, Qupperneq 43
Sandra Guðrún Guðmundsdóttir sandragudrun@frettabladid.is Þeir sem fylgjast með Alfreð vita að hann er snillingur þegar kemur að því að grilla alls kyns góðgæti. Hann grillar nánast allt frá pitsum upp í pott­ rétti, steikur og eftirrétti. Hann segist aldrei hafa grillað jólamat­ inn en hann prófaði þó einu sinni að grilla hamborgarhrygg. Í forrétt var hann með grafið lambafille sem hann gróf sjálfur. „Ég gróf lambafilleið sex dögum áður en ég matreiddi það og kald­ reykti það svo í 10 tíma með beyki­ spónum. Ég bar það svo fram með klettasalati, sultuðum rauðlauk og balsamic­gljáa,“ segir Alfreð. „Við hamborgarhrygginn gerði ég ekkert nema skera tígla í hann. Svo var hann grillaður á snúnings­ teini við 180 gráður og ég sprautaði malti á hann á 10 mínútna fresti. Þegar 15 mínútur voru eftir kynti ég grillið í botn og penslaði hrygginn með gljáanum. Lyktin á pallinum var unaðsleg, alveg eins og það væru komin jól.“ GRAFIÐ LAMBAFILLE 700 g lambafille Gróft salt Kryddblanda: 6 msk. salt 2 msk. sinnepsfræ 2 msk. fennelfræ 2 msk. kóríanderfræ 3 tsk. rósapipar 2 tsk. svartur pipar 2 msk. oregano 2 tsk. rósmarín 2 tsk. timían 1 tsk. sykur Klettasalat Sultaður rauðlaukur Balsamic-gljái Lambafilletið saltað vel og látið liggja í salti í 3 tíma, svo er saltið skolað af. Kryddinu er blandað Prófaði að grilla hamborgarhrygg Alfreð Fannar Björnsson hefur mikla ástríðu fyrir að grilla og heldur úti síðu á Instagram undir nafninu BBQkongurinn en fylgjendur hans þar eru hátt í 4.000 talsins. Yfirleitt stendur hann ekki við grillið um jólin en hver veit nema breyting verði þar á í ár Alfreð Fannar Björnsson er snill- ingur þegar kemur að því að grilla. Forrétturinn var grafið lambafille á salatbeð. Kryddinu var nuddað vel á lambakjötið sem síðan var vakúmpakk- að og geymt í nokkra daga. Hamborgarhryggnum var skellt á snúningsstein og malti sprautað yfir hann reglulega. Síðustu mínúturnar var hitinn hækkaður í botn til að fá þessa fallegu grilláferð. saman og kryddblöndunni nuddað vel á kjötið og það svo vakúm­ pakkað og geymt þannig í 4 daga. Að því loknu er kjötið reykt í reyk­ ofni í 10 tíma. Áður en kjötið er borið fram er það skorið í þunnar sneiðar og lagt ofan á beð af klettasalati og sultuðum rauðlauk. Að lokum er balsamic­ gljáa dreift yfir. GRILLAÐUR HAMBORGARHRYGGUR Einn hamborgarhryggur Malt Gljái: Púðursykur Tómatsósa Sætt sinnep Púðursykri, tómatsósu og sætu sinnepi blandað saman til að búa til gljáa. Tíglar skornir í hrygginn og hann settur á snúningsstein. Grillið er stillt á miðlungshita og grillað þar til kjarnhitinn er 58 gráður. Á 15 mínútna fresti er malti sprautað yfir hrygginn. Þegar kjarnhitinn er orðinn 58 gráður er hryggurinn penslaður með gljáanum og grillið stillt á hæsta hita. Þegar kjarnhitinn hefur náð 62 gráðum er kjötið tekið af grillinu og hryggurinn látinn standa smá­ stund. Hallveigarstíg 10a, • 101 Reykjavík • s. 551 2112 Fæst hjá Ungfrúnni Gallabuxur kr. 12.900-14.500 Stuttermabolir kr. 4.900 Húfa kr. 7.500 Hanskar kr. 4.900 www.ungfruingoda.is JÓL 2019 2 6 . N Ó V E M B E R 2 0 1 922
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.